Skrítið hljóð


Höfundur
Siggi_Hundur
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Nóv 2005 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skrítið hljóð

Pósturaf Siggi_Hundur » Lau 26. Maí 2007 22:01

Sælir

Þetta hljóð kom fyrst þegar ég fékk blue screen þá var ég með 1gb vinnsluminni, enn þegar ég fékk mér 2gb þá hefur tölvan runnað frábærlega nema að það kemur alltaf þetta sírenu hljóð ég náði að laga það enn svo þegar ég fór á lán og vinur minn kipptu öllu rafmagnunu af þá kom þetta hljóð aftur hvað getur þetta verið

og já þetta er svo síreny hljóð


AMD 3500+, Abit AX8, 2x 512Mb STT DDR 400, Sparkle 7800 GT, Seagate 250GB Serial ATA, Thermaltake Soprano


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 26. Maí 2007 22:59

"Sírenuhljóð" er oftast vegna minna eða eða ofhitnunar/dauð vifta

Minnin þín eru líklega slöpp.
Gæti verið annar kubburinn,líklega eldri kubburinn miðað við lýsinguna.
Prufaðu að taka hann úr vélinni og sjáðu hvort það lagast.

þú getur líka náð í Memtest og keyrt það á vélinni.
http://www.softpedia.com/progDownload/M ... -9423.html

Annars gæti verið dauð vifta og móðurborðið er að láta þig vita af því.

Kannaðu þessa möguleika,þeir eru líklegir. :)




Höfundur
Siggi_Hundur
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Nóv 2005 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Siggi_Hundur » Sun 27. Maí 2007 20:38

Þetta gerðist á fullu þegar ég fékk hana aftur frá start svo náði ég að laga hana enn btw

...................Tölvan dó..............


AMD 3500+, Abit AX8, 2x 512Mb STT DDR 400, Sparkle 7800 GT, Seagate 250GB Serial ATA, Thermaltake Soprano


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 27. Maí 2007 21:24

Þetta móðurborð er held ég líkt og mörg Abit móðurborð með ABIT μGuru™ Technology. Það er hægt að stilla það í bios. Það fylgist t.d. með hraða á viftum, voltum ofl, og gefur frá sér viðvörunarvæl ef þær snúast ekki eða voltin eitthvað óeðlileg.

Sum boðinn eru síðan t.d. ekki með viftur þannig það getur þurft að stilla þetta í uGuru í bios þannig það hætti að væla jafnvel yfir viftu sem er ekki einu sinni til staðar.

Það þarf því ekki endilega vera að eitthvað sé bilað, þarf einungis að taka viðvörn af í uGuru bios.