Síða 1 af 1

Smá vesen

Sent: Lau 26. Maí 2007 12:58
af Heddarinn
Sæl öll

Við lentum í því að fartölvan okkar hrundi, og mikið af myndum og fleira dóti er á disknum, okkur var bent á það að kaupa flakkarahýsingu fyrir diskinn og þá væri möguleiki fyrir okkur að komast inn á diskinn og ná þeim gögnum sem við erum með þar. Það gengur allt eðlilega þegar ég þegar ég tengi flakkarann og kemur upp að usb mass storage sé ready to use og allt það en ef ég ætla að opna diskinn í explorer þá fæ ég alltaf upp meldinguna

F:\ is not accessible
error peforming inpage operation

Hafið þið einhver ráð um hvað ég get gert?

Sent: Lau 26. Maí 2007 18:48
af zedro
Fara með hann í viðgerð STRAX! Láta fagmennina um þetta.

Geta kannski reddað ykkur og flakkarahýsing á ekki eftir að hjálpa ykkur mikið.