Ný umfjöllun að þessu sinni MSI 8500GT, 8600GT og 8600GTS
óska eftir umræðum og kommentum á þetta.
MSI 8600GTS Noise Free Edition Review
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi ekki segja að 13.500kr fyrir 8600GT sé dýrt, þvert á móti en 17.450 er allt of dýrt. Það er bara klassísk gróðastefna sem hefur heltekið menn í verðlagningunni hér heima. Svo að á meðan menn eru með lágmarksálagningu á 8800GTS þá sé ég ekki menn kaupa 8600GTS fyrir 3.000kr sparnað
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Góð umræða
Þið megið ekki gleyma því að fjöldinn allur af leikjaspilurum, og skv. erlendum tölum meirihlutinn, spilar ekki á öflugust og dýrustu skjákortin, heldur meðalöflug skjákort eins og 6600GT og 7600GT hafa talist í gegnum tíðina. Þessir spilarar eru að spila í 1024x768 eða 1280x1024 upplausn, eða á 17-19" LCD skjái. Fyrir þann markað er þessi lína 8600GT og 8600GTS miðuð.
Ég get engan vegin tekið undir að þetta kort hvort sem það er MSI 8600GT eða MSI 8600GTS séu crap. Þetta eru vel hönnuð og heppnuð kort að mínu mati frá MSI. Eins og kemur fram í umfjölluninni er það sem finna má að þeim er frá Nvidia komið en ekki MSI. Það sem er frá Nvidia komið er nefnilega 8800GTS 320MB línan, en hún kom á markað um það leiti sem sá orðrómur gekk sem hæst að X2900XT væri að koma út. Það var því svar við samkeppni sem olli því að þetta kort kom út. Og ekki ætla ég að kvarta yfir því . En með þessu útspili skaut Nvidia sig nokkuð í fótinn varðandi 8600GTS. Einnig eins og wICE_man bendir á þá bjagar líka álagning á Íslandi þennan verð/afl mun enn frekar.
Með 8600GTS hef ég spilað alla sömu leiki og áður, (HL2, STALKER, DOOM3,Company of Heroes, Far Cry, Call of Juarez, Test Drive, Rinbow six Vegas) í sömu upplausn og gæðum og með 8800GTS, fæ bara ekki jafn marga ramma.
Það sem er að 8600GTS kortinu í dag er að það er of dýrt á Íslandi m.v. það afl sem það gefur, eða 8800GTS of ódýrt
Hvað varðar 8600GT þá er það bestu kaup í dag á skjákorti á verðbilinu í kringum eða undir 15 þúsund, bæði hvað varðar afl og nánustu framtíð. Ef einhver kýs að eyða meiru í hljóðlaust kort þá er það hans val, eða taka frekar dýrara 8800GTS þá er bara ekki neitt sem mælir gegn því eins og staðan er í dag.
Eftir að hafa spilað leiki nú í nokkra mánuði á 8800GTS kort þá er það alltaf mikil afturför að fara í 7950GT. 7950GT kort telst nú varla ræfill ! Það sem skilur helst að eru myndgæði, og náttúrulega fjöldi ramma en myndgæðin eru svo greinilega verri að tilkoma 8000 línunar gerði 7000 línuna úrelta yfir nóttu. Þessi sami myndgæða munur er greinilegur einnig með 8600GTS, 8600GT og jafnvel 8500GT.
Þið megið ekki gleyma því að fjöldinn allur af leikjaspilurum, og skv. erlendum tölum meirihlutinn, spilar ekki á öflugust og dýrustu skjákortin, heldur meðalöflug skjákort eins og 6600GT og 7600GT hafa talist í gegnum tíðina. Þessir spilarar eru að spila í 1024x768 eða 1280x1024 upplausn, eða á 17-19" LCD skjái. Fyrir þann markað er þessi lína 8600GT og 8600GTS miðuð.
Ég get engan vegin tekið undir að þetta kort hvort sem það er MSI 8600GT eða MSI 8600GTS séu crap. Þetta eru vel hönnuð og heppnuð kort að mínu mati frá MSI. Eins og kemur fram í umfjölluninni er það sem finna má að þeim er frá Nvidia komið en ekki MSI. Það sem er frá Nvidia komið er nefnilega 8800GTS 320MB línan, en hún kom á markað um það leiti sem sá orðrómur gekk sem hæst að X2900XT væri að koma út. Það var því svar við samkeppni sem olli því að þetta kort kom út. Og ekki ætla ég að kvarta yfir því . En með þessu útspili skaut Nvidia sig nokkuð í fótinn varðandi 8600GTS. Einnig eins og wICE_man bendir á þá bjagar líka álagning á Íslandi þennan verð/afl mun enn frekar.
Með 8600GTS hef ég spilað alla sömu leiki og áður, (HL2, STALKER, DOOM3,Company of Heroes, Far Cry, Call of Juarez, Test Drive, Rinbow six Vegas) í sömu upplausn og gæðum og með 8800GTS, fæ bara ekki jafn marga ramma.
Það sem er að 8600GTS kortinu í dag er að það er of dýrt á Íslandi m.v. það afl sem það gefur, eða 8800GTS of ódýrt
Hvað varðar 8600GT þá er það bestu kaup í dag á skjákorti á verðbilinu í kringum eða undir 15 þúsund, bæði hvað varðar afl og nánustu framtíð. Ef einhver kýs að eyða meiru í hljóðlaust kort þá er það hans val, eða taka frekar dýrara 8800GTS þá er bara ekki neitt sem mælir gegn því eins og staðan er í dag.
Eftir að hafa spilað leiki nú í nokkra mánuði á 8800GTS kort þá er það alltaf mikil afturför að fara í 7950GT. 7950GT kort telst nú varla ræfill ! Það sem skilur helst að eru myndgæði, og náttúrulega fjöldi ramma en myndgæðin eru svo greinilega verri að tilkoma 8000 línunar gerði 7000 línuna úrelta yfir nóttu. Þessi sami myndgæða munur er greinilegur einnig með 8600GTS, 8600GT og jafnvel 8500GT.
Síðast breytt af Yank á Þri 22. Maí 2007 14:37, breytt samtals 2 sinnum.
Fínt Review , en þú mættir bæta við H.264 decoding benchmarki við
http://anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2977&p=4
þetta er kannski helv drasl í leiki en algjör snilld í media center.
http://anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2977&p=4
þetta er kannski helv drasl í leiki en algjör snilld í media center.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Mikki skrifaði:Fínt Review , en þú mættir bæta við H.264 decoding benchmarki við
http://anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2977&p=4
þetta er kannski helv drasl í leiki en algjör snilld í media center.
Ég var að skoða það og fer aðeins yfir það í samantekt um kosti þessara korta í slíkt. En varð fyrir ákveðnum vonbrigðum þegar ég sá ekki neinn stórkostlegan mun við að spila myndir í 1080p rippaðar með H.264 codec þannig ákvað að sleppa því. Kannski ekki sanngjarnt að sleppa því þar sem það einn helsti kostur þessara korta.....
Yank skrifaði:Mikki skrifaði:Fínt Review , en þú mættir bæta við H.264 decoding benchmarki við
http://anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2977&p=4
þetta er kannski helv drasl í leiki en algjör snilld í media center.
Ég var að skoða það og fer aðeins yfir það í samantekt um kosti þessara korta í slíkt. En varð fyrir ákveðnum vonbrigðum þegar ég sá ekki neinn stórkostlegan mun við að spila myndir í 1080p rippaðar með H.264 codec þannig ákvað að sleppa því. Kannski ekki sanngjarnt að sleppa því þar sem það einn helsti kostur þessara korta.....
Fer allt eftir "containernum" og spilaranum. Get lofað þér að þú færð lítið sem ekkert hardware acceleration úr t.d. H.264 skrám gegnum t.d. .mkv container. Þetta fer allt eftir því hvort codecs og spilarar notfæri sér DirectX Video Acceleration (DXVA) eða ekki.
Í H.264, WMV9 og MPEG2 á DVD, HD-DVD og Blu-Ray hins-vegar ættiru að sjá afar litla örgjörvanotkun í gangi svo lengi sem þú notar supported spilara eins og WinDVD eða PowerDVD (þeirra codecs nýta sér DXVA til hins ýtrasta).