Síða 1 af 1

dvd skrifarar

Sent: Fim 04. Sep 2003 11:18
af Lazylue
Nú var maður að fjárfesta í dvd skrifara sem bæði skrifar plús og mínus.
http://www.computer.is/vorur/3537
Mér langaði að spyrja menn með reynslu af því að nota dvd brennara hvernig diska þeir væru að nota, og hvernig diskar væru bestir.

Síðan hef ég verið að brenna avi og mpeg video á dvd disk með forritum sem fylgdu með brennaranum (NTI CD & DVD maker) með misgóðum árangri, lendi alltaf í veseni með að hljóð og mynd er ekki að ná saman.
Hef reynt að nota forrit sem heytir "Virtual dub" en það hefur ekkert verið að virka.

Og já ég er að nota aðalega mínus diska sem heyta "BENQ"(keyptir í bt) síðan keypti ég 2 rewriteble diska plús og mínus en gallinn með þá er að dvd spilarinn minn vill ekki spila þá.

Sent: Mán 06. Okt 2003 17:22
af arnarj
why ? Getur keypt 1 dvd-r og annan dvd+r fyrir sama pening.

Sent: Þri 07. Okt 2003 10:24
af prozac
þú ert þá væntanlega að umbreyta avi & mpeg skrá á dvd format og þá klikkar hljóðið. Ég á aðeins eldri sony skrifara sem ég er að nota það er svo mismunandi hvaða forrit eru að skila best t.d. ef ég er að nota mpeg þá fynst mér mest gæði koma út úr Ulead forritunum og þau eru ekkert smá einföld í notkunn xvix divx og avi er einfaldat að nota Nero 6 þá stemmir hljóð og mynd svo borgar sig að skipta skránum upp ekki vera að vinna með allt of stórar skrár í einu.

Sent: Þri 07. Okt 2003 12:44
af arnarj
Sorry Lazylue,

Ég misskildi spurninguna, hélt þú værir að spá í honum og ekki búin að fjárfesta í honum þegar ég kom með commentið.

Ég hef brennt slatta af þessum BenQ diskum og virkað 100% hingað til. Ég er með LG GMA 4020B brennara

Sent: Sun 12. Okt 2003 21:27
af Hlynzi
DVD brennarar eru kúl. Ég hefði fengið mér asus dvd brennara í desktop, en ég fæ mér bara lappa með innbyggðum þannig í staðinn, eftir 2 vikur.

Ég skal skrifa og lofsama vélina sem ég hef ákveðið að fá mér. Asus M2400N (með 1,6 GHz Centrino, 512 minni og fleira skemmtilegur)

Sent: Sun 12. Okt 2003 23:18
af arnarj
dvd brennara innbyggðan í lappa, lol. það er dýrt spaug.

Sent: Sun 12. Okt 2003 23:58
af gumol
ekki dýrara en það að það er hægt að fá svoleiðis í Svar bæjarlind á ágætis verði.