Síða 1 af 1

Fá hljóð úr sjónvarpi með S-Video

Sent: Fös 11. Maí 2007 19:22
af Selurinn
Ég er með ATI 9800XT kort og það er bein tengt með S-Video úr tölvunni og beint í sjónvarpið.


En ég fæ náttlega bara hljóð úr tölvu hátölurum.


Hvernig fæ ég hljóðið úr sjónvarpinu líka?


Hvaða dót þarf ég að kaupa, er ekki til eitthvað svona dót sem getur gert þetta fyrir mig :D

Sent: Fös 11. Maí 2007 20:27
af DoRi-
færð náttúrulega ekki hljóð úr Svideo

þarft líklega snúru sem tengist úr mini jack(3.5mm) úr tölvu í RCA tengi í sjónvarpi

íhlutir eða örtækni ættu að eiga svona kapla

Sent: Fös 11. Maí 2007 21:12
af gutti
svipað er í mynd :!:

Sent: Lau 12. Maí 2007 15:29
af zedro
Þú þarft svona gaur SVHS fyrir mynd og 3,5mm sterio jack fyrir hljóð
svo fer skartið bara í sjónvarpið :8)

http://www.att.is/product_info.php?products_id=1562

Mynd