Síða 1 af 2

Bestu CD-R?

Sent: Mið 03. Sep 2003 20:27
af END
Ég ákvað að fá mér Samsung skrifara frekar en Plextor, vegna ábendinganna sem ég fékk á "Skrifarar" póstinum.

En núna vantar mig CD-R og var að velta fyrir mér hverjir væru bestu framleiðendurnir. Ég var að reyna að lesa mér til um þetta á CD freaks spjallrásinni en botna lítið í þessu og finnst líka óþægilegt að vita ekki hvar/hvort diskarnir fást hérlendis.

Þannig að endilega látið mig vita hvaða diska þið notið og hvernig þeir eru að reynast, eða hvar ég get fengið einhverja af diskunum sem nefndir eru í CD freaks póstinum, og aðra góða diska.

Ég vil líka bæta við að samkvæmt grein sem ég las á cdfreaks.com skipta merkin ekki máli, heldur framleiðandinn.

Sent: Mið 03. Sep 2003 20:29
af Voffinn
Ég nota Discrite diska. Þeir hafa alltaf dugað fyrir mig, og aldrei neitt vesen.

Ég veit að þeir fást í tölvulistanum, þeir eru reyndar hættir að selja 50 diska spindill, þannig ða núna seinast þurfti ég að kaupa 100 diska spindill :>

Sent: Mið 03. Sep 2003 20:29
af halanegri
Bestu fáanlegu diskarnir eru náttla gömlu góðu Kodak Gold CDR diskarnir, eru núna seldir sem "High Quality Digital Audio" diskar eða eitthvað slíkt.

Re: Bestu CD-R?

Sent: Mið 03. Sep 2003 20:40
af axyne
Infiniti er stálið sko. dáldið dýrir en totaly worth it

Sent: Mið 03. Sep 2003 20:41
af Spirou
halanegri skrifaði:Bestu fáanlegu diskarnir eru náttla gömlu góðu Kodak Gold CDR diskarnir, eru núna seldir sem "High Quality Digital Audio" diskar eða eitthvað slíkt.


Sammála

Sent: Mið 03. Sep 2003 21:17
af END
Mér skilst að Kodak séu hættir að framleiða CD-R og ef þeir eru enn þá til eru þeir ekki óhemju dýrir.

Ég býst við að Infiniti og Discrite séu merkin en vitiði hver er framleiðandinn (sjá þessa grein)?

Sent: Mið 03. Sep 2003 22:50
af GuðjónR
Ertu ekki ánægður með nýja skrifarann?

Sent: Fim 04. Sep 2003 16:11
af END
GuðjónR skrifaði:Ertu ekki ánægður með nýja skrifarann?


So far að minnsta kosti, en er nú bara búinn að skrifa einn audio cd. Hvaða CD-R notar þú, og hvernig eru þeir að reynast?

Sent: Fim 04. Sep 2003 16:15
af Castrate
ég nota infinity þeir virka fínt í svona cdrom dót en ef ég skrifa audio cd og spila það í bílnum þá er fyrsta lagið alltaf í hakki. Þetta gerist aldrei með Imation diskana sem ég var alltaf með ég bara hef hvergi séð svoleiðis núna keypti imation alltaf í tölvulistanum en þeir eru víst hættir með þá :(

Sent: Þri 09. Sep 2003 17:10
af END
Castrate, það er hægt að fá Imation diskana í EJS, 25 stykki af 48x diskum á 2.500 kr. Ég hef ekki heyrt neitt nema gott um þá þannig að ég býst við að ég kaupi.

Hefur einhver reynslu af MMore diskunum, eða einhverjum öðrum sem hæg er að fá 90 mín. útgáfu af?

Sent: Mán 06. Okt 2003 17:21
af arnarj
Kodak
Taiyo Yuden (t.d. Plextor hér á frónni)
HP (átti slíka frá Taiyo Yuden)
Infiniti
Prodisc (t.d. Smartbuy)
Fuji

Vafasamari tegundir:
TDK (geta verið góðir og lélegir, margir framleiðendur)
Sony, sama ástæða
Imation, oft framleiddir af CMC, slæmt orðspor af þeim
MMore, framl af CMC í den, eru núna frá einvherju indv. comp. víst ágætir

Sent: Þri 07. Okt 2003 17:41
af END
Ég hef verið að nota Imation og Creation diska, svo var ég að kaupa 100 diska bulk af Discrite diskum en á eftir að prófa þá.

Hvar fást diskarnir sem þú ert að nefna arnarj?

Sent: Sun 12. Okt 2003 12:43
af arnarj
kodak=ófáanlegir
Plextor=BT
HP=voru oft til í pennanum
infiniti=tölvulistinn
Prodisc=computer.is og oddi
Fuji=dunno

TDK=skífan, BT(oft)
sony=BT(oft), penninn(oft)
Imation=Tölvulistinn(oft)
MMore=penninn

Sédé mínuserr

Sent: Mán 13. Okt 2003 13:51
af 1NV4D3r
...og

BenQ= Svar bæjarlind Kópavogi 510 6000

sjá augl á :arrow: http://www.svar.is

Sent: Mán 13. Okt 2003 19:21
af RadoN
er 1NV4D3r að auglýsa fyrir Svar eða? :wink:

Sent: Mán 13. Okt 2003 19:23
af gumol
Það var allt í lagi fyrir hann að bæta þessu við, enda vantaði það í listann.

Og já, hann er að vinna hjá svar

Sent: Mán 13. Okt 2003 19:24
af ICM
haha þetta er bara snilld hjá invader! afhverju hefur ekki ein einasta tölvubúð fyrir utan svar:) vit á að reyna eitthvað svona?

Sent: Mán 13. Okt 2003 19:39
af RadoN
það er reyndar rétt :P

Sent: Mán 13. Okt 2003 20:55
af Voffinn
Vona samt ekki að tölvubúðir fara að stunda þetta. Vaktin yrði flooded by commercials.

Sent: Mán 13. Okt 2003 23:18
af gnarr
ég myndi fýla það ef að svona "underground" tölvubúðir eins og task.is, svar og þannig mydnu fylgjast með. en ef að svona aula comercial búðir eins og bt væru hérna, þá myndi ég labba inní búðirnar þeirra og kúka útá mitt gólf hjá þeim. :8)

jammms

Sent: Þri 14. Okt 2003 08:58
af 1NV4D3r
Takk takk IceCaveman

ummm Sko ., ég hóf störf hjá svari fyrir um mánuði síðan. Ég er grafískur hönnuður hjá þeim og mun gera nýja heimasíðu og halda utanum auglýsingar og annað sem tengist mínu starfi hjá þeim..
Ég sá einfaldlega þann leik á borði að láta ykkur vita af verðinu á spindlunum því ég hef fylgst með vaktinni um langt skeið þó svo ég sé "nýgræðingur" . Ég ákvað einnig að vera ekki í felum heldur segja beint út að ég starfi hjá Svari. Er ekki málið að hér inni sé fólkið sem hafi víða reynslu á hlutunum og geti svarað fyrir sig. Því ekki að spyrja neytandann strax að því hvað hann vill áður en maður pantar heilt flugmóðurskip af spindlum inní landið.
Ef við fáum blessun fyrir því að nýta okkur þessa síðu til að kynna vöruna og skapa umræður á nýjum vörum og öðru slíku, eru þá ekki allir að græða á því.

1NV4D3r
_________________
"pioneer of aerodynamics"

Re: Bestu CD-R?

Sent: Fös 17. Okt 2003 02:32
af Fox
END skrifaði:Ég ákvað að fá mér Samsung skrifara frekar en Plextor, vegna ábendinganna sem ég fékk á "Skrifarar" póstinum.

En núna vantar mig CD-R og var að velta fyrir mér hverjir væru bestu framleiðendurnir. Ég var að reyna að lesa mér til um þetta á CD freaks spjallrásinni en botna lítið í þessu og finnst líka óþægilegt að vita ekki hvar/hvort diskarnir fást hérlendis.

Þannig að endilega látið mig vita hvaða diska þið notið og hvernig þeir eru að reynast, eða hvar ég get fengið einhverja af diskunum sem nefndir eru í CD freaks póstinum, og aðra góða diska.

Ég vil líka bæta við að samkvæmt grein sem ég las á cdfreaks.com skipta merkin ekki máli, heldur framleiðandinn.


Afhverju er fólk að kaupa sér CD-R þegar það er hægt að fá DVD skrifara sem taka 10x meira pláss?

Ég skellti mér á DVD-+RW og 300 tóma diska, ss 1500 GB af plássi, fyrir rúmar 45 þúsund krónur, Nýtt.

Re: Bestu CD-R?

Sent: Fös 17. Okt 2003 04:19
af halanegri
Fox skrifaði:
END skrifaði:Ég ákvað að fá mér Samsung skrifara frekar en Plextor, vegna ábendinganna sem ég fékk á "Skrifarar" póstinum.

En núna vantar mig CD-R og var að velta fyrir mér hverjir væru bestu framleiðendurnir. Ég var að reyna að lesa mér til um þetta á CD freaks spjallrásinni en botna lítið í þessu og finnst líka óþægilegt að vita ekki hvar/hvort diskarnir fást hérlendis.

Þannig að endilega látið mig vita hvaða diska þið notið og hvernig þeir eru að reynast, eða hvar ég get fengið einhverja af diskunum sem nefndir eru í CD freaks póstinum, og aðra góða diska.

Ég vil líka bæta við að samkvæmt grein sem ég las á cdfreaks.com skipta merkin ekki máli, heldur framleiðandinn.


Afhverju er fólk að kaupa sér CD-R þegar það er hægt að fá DVD skrifara sem taka 10x meira pláss?

Ég skellti mér á DVD-+RW og 300 tóma diska, ss 1500 GB af plássi, fyrir rúmar 45 þúsund krónur, Nýtt.


OK, kannski skrifarinn á 25k lágmark, þú ert þá að fá DVDR diska á sirka 66kr stykkið? Það er meira að segja erfitt að finna CDR diska á þannig verði....

Sent: Fös 17. Okt 2003 07:38
af gnarr
fox: hvar ímyndaðiru þér að þú gætir fengið þetta?

Re: Bestu CD-R?

Sent: Þri 21. Okt 2003 21:34
af Hlynzi
Fox skrifaði:
END skrifaði:Ég ákvað að fá mér Samsung skrifara frekar en Plextor, vegna ábendinganna sem ég fékk á "Skrifarar" póstinum.

En núna vantar mig CD-R og var að velta fyrir mér hverjir væru bestu framleiðendurnir. Ég var að reyna að lesa mér til um þetta á CD freaks spjallrásinni en botna lítið í þessu og finnst líka óþægilegt að vita ekki hvar/hvort diskarnir fást hérlendis.

Þannig að endilega látið mig vita hvaða diska þið notið og hvernig þeir eru að reynast, eða hvar ég get fengið einhverja af diskunum sem nefndir eru í CD freaks póstinum, og aðra góða diska.




Ég vil líka bæta við að samkvæmt grein sem ég las á cdfreaks.com skipta merkin ekki máli, heldur framleiðandinn.


Afhverju er fólk að kaupa sér CD-R þegar það er hægt að fá DVD skrifara sem taka 10x meira pláss?

Ég skellti mér á DVD-+RW og 300 tóma diska, ss 1500 GB af plássi, fyrir rúmar 45 þúsund krónur, Nýtt.


Já segi það með þér. Ég seldi minn brennara, á spott prís, enda orðinn gamall og bara 8x4x32x, Creative, virkar fjandi vel að vísu, en ég fæ Asus ferðatölvu bara um mánaðarmótin og hún verður með DVD brennara. Og ekkert 10x meira magn, það er ca. 5 sinnum meira. En 5 gb á einum cd er bara gott mál. DVD brennarar eru málið í dag. CD-R er bara of lítið.. muuu ...

Ég nenni ekki að segja meira um þetta. En mig vantar að vita um góða DVD diska, pósta því í fésið á ykkur seinna meir.