Aflgjafi : 600W Fortron Epsilon
Móðurborð : Asus P5N32-SLI SE Deluxe
Örgjörvi : Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz
Vifta : Zalman Kopar örgjörvakælivifta
Skjákort : Microstar GeForce7 NX7950GT
Vinnsluminni : Corsair XMS pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR2, 800MHz
Harðidiskur : 250GB Western Digital SE - SATA II
Geisladrif : Samsung DVD Drif S182D svartur
Eins og er er ég að keyra á pöruðum 512mb minnum og langar að uppfæra í 2x1gb eða 4x512mb hvort væri hagstæðara fyrir mig of hvað myndi skila betri afköstum?
Hvað ætti ég að geta fengið fyrir gömlu minnin, kosta 12þús ný?
Þarf ég að uppfæra?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur