Síða 1 af 1

ASUS er það ekki málið ?

Sent: Fim 14. Nóv 2002 21:46
af GuðjónR
Er þetta ekki Móbóið sem maður á að fjárfesta í?
Það er með nýa INTEL 845PE kubbasettinu sem er fyrsta settið
sem styður örgjörva yfir 3GHZ.
Það er með 1gb lankort (flutningsgeta um 100MB/sec)
Serial ATA ... Firewire...RAID...og ég veit ekki hvað og hvað....

Það var að lenda í Boðeind ...og kostar þar 26.679 kr.

Er þetta ekki rétta móbóið? eða er einhver með betri tillögu??

Sent: Fim 14. Nóv 2002 22:13
af odinnn
jú ef þú vilt eyða tugum þúsunda króna í allt sem er tengt INTEL :ninja og láta ræna þig :)

Sent: Fim 14. Nóv 2002 22:42
af MezzUp
Svo myndi ég líka spá í þessu nýja með nForce2 kubbasetinu með DualDDR!!

Sent: Fös 15. Nóv 2002 00:49
af Buddy
Mér finnst þetta svolítið dýrt. Geturðu ekki stillt þig þangað til þú færð þér stórann örgjörfa? Núna myndi ég ekki kaupa mér neitt stærra en 2GHz og yfirklukka smá.

Annars til að svara spurningunni þá er ASUS málið. http://www.tolvuvirkni.net er líka með góð og ódýr móðurborð. Renna einni hringingu á þá áður en þú kaupir.

Sent: Fös 15. Nóv 2002 00:58
af kemiztry
Asus er málið í dag held ég..

27k mikið.. tjah.. ég eyddi 32k í mitt Intel móðurborð :D og hefði eytt 3k meira ef ég hefði getað.

Sent: Fös 15. Nóv 2002 02:01
af halanegri
er ekki málið að bíða eftir 400MHz Dual DDR til að fá góða bandvídd til örgjörvans?

Sent: Fim 21. Nóv 2002 12:44
af Asgeir
well held að þetta sé fint mobo, 27þús er ekki mikið fyrir gott mobo. Meina moboið er eitt af mikilvægustu hlutunum i tölvunni þinni og að eyða kanske 5þús kalli meira fyrir gott mobo en sæmilegt mobo er ekkert það rosalegt.

ASUS er snilld

Sent: Fös 22. Nóv 2002 11:53
af Hlynzi
Ég er Asus maður , og þetta eru snilldar tæki sem koma frá þeim, ég mæli eindregið með þessu, þessi móðurborð eru mjög einföld og auðveld, skemmtileg í notkun.

Sent: Sun 24. Nóv 2002 02:49
af Kull
Júmm, ætti að vera nokkuð gott móðurborð.

Ég get ekki séð að það sé neitt mjög merkilegt að koma á næstunni, dual DDR er ekki að performa neitt rosalega, meira segja hægara en single DDR í sumum prófum. DDR II er annað mál, en það er nokkuð langt í það.

snilld

Sent: Sun 24. Nóv 2002 11:18
af GuðjónR
Búinn að kaupa...og sé ekki eftir því... :thumb

Sent: Sun 24. Nóv 2002 14:21
af MezzUp
ég hélt að DDR II væri bara DDR 400