Síða 1 af 1

Sjónvarpskoritð lætur skjáinn flökta ?

Sent: Mið 11. Apr 2007 23:35
af Skoop
Sælir ég er með eftirfarandi vandamál

er með pc vél með sjónvarpskorti
þegar sjónvarpsloftnetssnúra er tengd úr sjónvarpskortinu í vegginn þá flöktir skjárinn

engu máli skiptir hvort e.h. sjónvarpsafspilunarforrit sé í gangi eða ekki.

um leið og loftnetstengið er fjarlægt úr veggnum þá er allt flökt horfið

er með belinea flatskjá ef það skiptir e.h.

getur verið að það þurfi e.h. síu fyrir loftnetsinntakið , hvað getur valdið svona ?
[/code]

Sent: Fim 12. Apr 2007 00:17
af axyne
gæti prufað að setja ground breaker á milli.

fæst útí Elnet.

veit samt ekkert hvort það ætti að virka, bara hugmynd.