Síða 1 af 1

Hvaða fartölva ætti ég að kaupa?

Sent: Sun 25. Mar 2007 01:48
af Vitium Vita
Ætla að selja allt tölvudraslið mitt og hafa þetta einfalt og þægilegt!

Fartölva, tölvumús og heyrnatól! Ekkert annað!

Og þess vegna spyr ég ykkur hvaða fartölva væri best að kaupa sem kostar ekki meira en 200.000 kr.

Er að leita að endingagóðri, öflugri og fjölhæfa tölvu!

Er mikið í þungum leikjum by the way...

hehe

Sent: Sun 25. Mar 2007 23:14
af Hyper_Pinjata
ekki réttar beygingar í íslenskunni vinur,en hmm svarið er Acer
hjá @tt.is færðu acer (mjög góða fartölvu) á tæpar 160þús krónur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f0ce02108

Sent: Sun 25. Mar 2007 23:58
af Vitium Vita
Hvað áttu við með "ekki rétta beygjingar í íslensku vinur"?

Re: hehe

Sent: Mán 26. Mar 2007 12:52
af Ripper
Hyper_Pinjata skrifaði:ekki réttar beygingar í íslenskunni vinur,en hmm svarið er Acer
hjá @tt.is færðu acer (mjög góða fartölvu) á tæpar 160þús krónur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f0ce02108

Þyngd @ Aðeins 3.68Kg, W 400 x D 295 x H 40mm
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 2 tímar
Skjákort @ 128MB DDR Geforce Go7300 með TurboCache

3.68kg er reyndar frekar þung fartölva!
Svo frekar slappt að hafa bara 2klst rafhlöðuendingu :P
Þetta Geforce 7300 128MB kort virkar í einhverja leiki en frekar takmarkað

Sent: Mán 26. Mar 2007 15:20
af TechHead

Sent: Mán 26. Mar 2007 20:45
af Frikkasoft
Ég er búinn að fá mig nokkurnvegin fullsaddann á þessum endalausum Acer tölvum.

Þær eru oft með ágætis specca og á ágætis verði, en mér finnst Þær vera of þungar, með lélegu lyklaborði og scrollpad, ódýrum (of oft lausum) músartökkum, með alltof stutta batterý endingu, með háværri viftu sem ná oft ekki að kæla nógu vel. Svo eru þær umvafnar ódýru plastdrasli sem beygist eins og klósettpappír, ... etc

Af hverju eruð þið að mæla með þessum tölvum, er það útaf því það er ekkert betra í boði?

Persónulega myndi ég velja Thinkpad, þó að þær séu vissulega ekki fullkomnar:S

Sent: Mán 26. Mar 2007 20:51
af GuðjónR
Hvað með MAC?

Sent: Mán 26. Mar 2007 22:16
af Selurinn
Acer 5684 hjá Tölvutek

149.900

Þetta er sama vélin og hjá Tölvuvirkni, en er ekki Tölvutek styttra hjá ;)


Borgartúni 33

Sent: Mán 26. Mar 2007 23:47
af goldfinger
Frikkasoft skrifaði:Ég er búinn að fá mig nokkurnvegin fullsaddann á þessum endalausum Acer tölvum.


Hef einmitt heyrt af því að það sé að koma mikið af þeim til baka gallaðar/bilaðar

Re: hehe

Sent: Þri 10. Apr 2007 15:57
af Harvest
Ripper skrifaði:
Hyper_Pinjata skrifaði:ekki réttar beygingar í íslenskunni vinur,en hmm svarið er Acer
hjá @tt.is færðu acer (mjög góða fartölvu) á tæpar 160þús krónur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f0ce02108

Þyngd @ Aðeins 3.68Kg, W 400 x D 295 x H 40mm
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 2 tímar
Skjákort @ 128MB DDR Geforce Go7300 með TurboCache

3.68kg er reyndar frekar þung fartölva!
Svo frekar slappt að hafa bara 2klst rafhlöðuendingu :P
Þetta Geforce 7300 128MB kort virkar í einhverja leiki en frekar takmarkað



Hann er væntanlega að tala um titilinn en hann á að vera:

Hvaða fartölvu...