CPU uppfærsla
Sent: Fös 23. Mar 2007 01:17
Sælir megageeks!
Nú er ég með móðurborð MSI 655 Max, sem er ágætt nema örgjörvinn er Intel Celeron 2.4 Socket 478.
Ég fékk mér notaðan örgjörva Pentium 4, 2.8 sama socket og skellti í en ekkert gerðist.
Ég hélt að móðurborðið klukkaði sig sjálfvirkt við svona smábreytingu.
BIOS\Frequency/Voltage Control:
Spread Spectrum = Enabled
Stop Unused PCI Clock = Enabled
Auto Detect CPU and DRAM Freq = Enabled (Samt hægt að breyta)
CPU Frequency = 100 MHz
CPU/DRAM Frequency Ratio = [3:4]
DRAM Frequency = 133 MHz
AGP/PCI Frequency(MHz) = 66/33
CPU Ratio = Locked
CPU Voltage Adjust (V) = Auto
DRAM Voltage Adjust (V) = 2.6
AGP Voltage Adjust (V) = 1.5
Er eitthvað sem er að fara framhjá mér?
Nú er ég með móðurborð MSI 655 Max, sem er ágætt nema örgjörvinn er Intel Celeron 2.4 Socket 478.
Ég fékk mér notaðan örgjörva Pentium 4, 2.8 sama socket og skellti í en ekkert gerðist.
Ég hélt að móðurborðið klukkaði sig sjálfvirkt við svona smábreytingu.
BIOS\Frequency/Voltage Control:
Spread Spectrum = Enabled
Stop Unused PCI Clock = Enabled
Auto Detect CPU and DRAM Freq = Enabled (Samt hægt að breyta)
CPU Frequency = 100 MHz
CPU/DRAM Frequency Ratio = [3:4]
DRAM Frequency = 133 MHz
AGP/PCI Frequency(MHz) = 66/33
CPU Ratio = Locked
CPU Voltage Adjust (V) = Auto
DRAM Voltage Adjust (V) = 2.6
AGP Voltage Adjust (V) = 1.5
Er eitthvað sem er að fara framhjá mér?