Styllingar á X-fi
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Reputation: 6
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Styllingar á X-fi
Sælir Vaktarar.
Ég var að spá í það hvort einhver gæti hjálpað mér með styllingarnar á X-fi Xtreme Music kortinu mínu. Ég er búinn að prófa mig áfram en mér finnst ég aldrei ná því hljóði sem ég vill... Lumar einhver á góðum styllingum sem ég gæti prófað?
Kv. Alcatraz
Ég var að spá í það hvort einhver gæti hjálpað mér með styllingarnar á X-fi Xtreme Music kortinu mínu. Ég er búinn að prófa mig áfram en mér finnst ég aldrei ná því hljóði sem ég vill... Lumar einhver á góðum styllingum sem ég gæti prófað?
Kv. Alcatraz
-
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
fínar stillingar sem solidfeather og icm mæla með.. finnst sjálfum skemmtilegra að hafa bassan stiltan aðeins hærra heldur en treble.. fer samt eftir skapi.. rosalega missmunandi eftir því hvernig tónlist þú ert að hlusta á
annars notast ég aðalega við equalizerinn í winamp til að fá fram þá effecta sem ég vil..
fer líka alveg eftir hátalarakerfinu þínu.. ég varð t.d. að virkja 24 bita output í winamp til að fullnýta kerfið mitt
annars notast ég aðalega við equalizerinn í winamp til að fá fram þá effecta sem ég vil..
fer líka alveg eftir hátalarakerfinu þínu.. ég varð t.d. að virkja 24 bita output í winamp til að fullnýta kerfið mitt
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert með hátalara sem ráða við 24 bit output þá geturðu nýtt þér tónlist sem tekinn er í 24 bita gæðum..
venjuleg cd tónlist er t.d. í 16 bita gæðum ...
16 bita er 44.100 "sneiðar" samplaðar á hverji sek.
24 bita er 96.000 - || -
getur samt fengið vera hljóð ef þú ert ekki með hátalara sem ráða við þetta, verður líka að virkja þetta á hljóðkortinu
venjuleg cd tónlist er t.d. í 16 bita gæðum ...
16 bita er 44.100 "sneiðar" samplaðar á hverji sek.
24 bita er 96.000 - || -
getur samt fengið vera hljóð ef þú ert ekki með hátalara sem ráða við þetta, verður líka að virkja þetta á hljóðkortinu
Ég nota þessar stillingar:
Við hlustun á tónlist með heyrnartólum:
Audio Creation Mode
SVM Off
EAX Off
Crystallizer: 50%
Bit Matched Off
24 bita output og Kernel Streaming í Foobar2000
Vídeó, leikir ofl:
Entertainment Mode
SVM On (Mjög þægilegt. Þoli ekki DVD diska með lágt tal og háværar sprengingar)
EAX Off
CMSS 3D 50%
Crystallizer 50%
Við hlustun á tónlist með heyrnartólum:
Audio Creation Mode
SVM Off
EAX Off
Crystallizer: 50%
Bit Matched Off
24 bita output og Kernel Streaming í Foobar2000
Vídeó, leikir ofl:
Entertainment Mode
SVM On (Mjög þægilegt. Þoli ekki DVD diska með lágt tal og háværar sprengingar)
EAX Off
CMSS 3D 50%
Crystallizer 50%
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 311
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Xyron skrifaði:Ef þú ert með hátalara sem ráða við 24 bit output þá geturðu nýtt þér tónlist sem tekinn er í 24 bita gæðum..
venjuleg cd tónlist er t.d. í 16 bita gæðum ...
16 bita er 44.100 "sneiðar" samplaðar á hverji sek.
24 bita er 96.000 - || -
getur samt fengið vera hljóð ef þú ert ekki með hátalara sem ráða við þetta, verður líka að virkja þetta á hljóðkortinu
Þetta er nú bara kjaftæði. Samling stærð og sampling tíðni tengjast ekki neitt. 96KHz hljóð getur alveg verið þessvegna 2bit, og 44.1KHz getur verið þessvegna 64bit float.
Það "ráða" allir hátalarar við 24bita hljóð, enda segir það bara hversu dínamískt hljóðið er. 24bita hljóð verður aldrei verra en 16bita, sama hvernig hátalara þú ert með. Sama með tíðnina, 96KHz hljóð mun aldrei hljóma ver en 44.1KHz.
Fyrir utan það, þá er tónlist á CD í dag í circa 20bita "gæðum" þrátt fyrir að diskarnir séu bara með 16bita sample stærð. Dithering algoriþmarnir sem eru notaðir í dag eru orðnir það góðir að það tekst að dithera 24/32 bit niður í 16 þannig að það hljómi eins og 20bit.
Endilega kynntu þér þetta betur, og ekki fullyrða svona um hluti sem þú þekkir ekki nógu vel. Það er hægt að finna fullt af greinum um hljóðvinnslu útum allt.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Já, ég hef sjálfur misskilið þetta.. er frekar nýr öllum hátalara/hljóðvinnslu hugtökum..
Var að fá mér hátalara sem stendur á “DTS 96/24” , og misskildi þannig að það væri missmunandi hversu vel hátalarar myndi ná að vinna bitunum.. ss. Ef þú væri með stillt á 24 bita output þá myndi hátalari sem myndi ráða við 16 bit ekki ná þessum bitum sem vantaði upp.. eða ss. slepptu toppunum og botnunum í “hljóðgrafinu” ..
Hélt samt að dithering væri alltaf hardware/software implemnt... er ekki alveg að ná hvernig er hægt að láta 16 bita hljóð hljóma sem “20” .. svipað og með stillinguna á xfi kortunum sem notar þennan “reverse algorithm” til að fá meira dynamic hljóð.. en það er náttúrulega software implent.. hvernig er hægt að ná þessum áhrifum án þess að nota hardware/software implemnt?
Var að fá mér hátalara sem stendur á “DTS 96/24” , og misskildi þannig að það væri missmunandi hversu vel hátalarar myndi ná að vinna bitunum.. ss. Ef þú væri með stillt á 24 bita output þá myndi hátalari sem myndi ráða við 16 bit ekki ná þessum bitum sem vantaði upp.. eða ss. slepptu toppunum og botnunum í “hljóðgrafinu” ..
Hélt samt að dithering væri alltaf hardware/software implemnt... er ekki alveg að ná hvernig er hægt að láta 16 bita hljóð hljóma sem “20” .. svipað og með stillinguna á xfi kortunum sem notar þennan “reverse algorithm” til að fá meira dynamic hljóð.. en það er náttúrulega software implent.. hvernig er hægt að ná þessum áhrifum án þess að nota hardware/software implemnt?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
...
vill einhver donate-a svona x-fi korti & z5300 eða z5500 til mín
ég sit nefnilega uppi með gamalt (en ágætt) Creative SB Live 5.1 hljóðkort
og Creative Inspire 5100 kerfi...
nota það ennþá en...maður er farinn að dragast töluvert aftur úr núverandi græjum....
ég var samt að kaupa mér um daginn
2* 120w pioneer hátalara
og 2* 80w subwoofera sem ég ætla að tengja við 5.1 magnara og hafa á "4 rásum"....
ég sit nefnilega uppi með gamalt (en ágætt) Creative SB Live 5.1 hljóðkort
og Creative Inspire 5100 kerfi...
nota það ennþá en...maður er farinn að dragast töluvert aftur úr núverandi græjum....
ég var samt að kaupa mér um daginn
2* 120w pioneer hátalara
og 2* 80w subwoofera sem ég ætla að tengja við 5.1 magnara og hafa á "4 rásum"....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 311
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
http://en.wikipedia.org/wiki/Digital_audio
http://www.hifi-writer.com/he/dvdaudio/dither.htm
http://www.users.qwest.net/~volt42/cadenzarecording/DitherExplained.pdf
Þú getur líka google-að Sony Super Bitmapping.
http://www.hifi-writer.com/he/dvdaudio/dither.htm
http://www.users.qwest.net/~volt42/cadenzarecording/DitherExplained.pdf
Þú getur líka google-að Sony Super Bitmapping.
"Give what you can, take what you need."
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
daremo skrifaði:Ég nota þessar stillingar:
Við hlustun á tónlist með heyrnartólum:
Audio Creation Mode
SVM Off
EAX Off
Crystallizer: 50%
Bit Matched Off
24 bita output og Kernel Streaming í Foobar2000
Vídeó, leikir ofl:
Entertainment Mode
SVM On (Mjög þægilegt. Þoli ekki DVD diska með lágt tal og háværar sprengingar)
EAX Off
CMSS 3D 50%
Crystallizer 50%
Úúúúú... þetta eru góðar stillingar. Fæ skýrara hljóð (ekki eins mikið suð í hátölurum með Creation mode...
Og ég hafði ekki hugmynd hvað þetta SVM væri og ég HATA þetta líka.
Svo takk kærlega!!!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 311
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
daremo skrifaði:Vídeó, leikir ofl:
Entertainment Mode
SVM On (Mjög þægilegt. Þoli ekki DVD diska með lágt tal og háværar sprengingar)
EAX Off
CMSS 3D 50%
Crystallizer 50%
Það meikar ekki sens að vera með SVM ("compressor") og Crystalizer ("expander") bæði í gangi á sama tíma...
"Give what you can, take what you need."
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Hefuru prufað að fikta í þessu korti Gunni
Ég heyri amk alveg mun á þessu þegar ég stilli þetta saman eða í sundur.
Skemmtilega við að fikta í því að maður heyrir alltaf mun....
Nema kannski í eitthverju Trust hljóðkerfi úr ágætri búð..
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 311
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Hefuru prufað að fikta í þessu korti Gunni
Ég heyri amk alveg mun á þessu þegar ég stilli þetta saman eða í sundur.
Nei, ég hef ekki prófað að fikta í þessu korti, en mér þykir ekki meika sens að hafa kveikt á crystalizer (sem á að auka dínamíkina) og SVM (sem á að minka dínamíkina) á sama tíma. Það lítur bara heimskulega út fyrir mér.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SVM er Held ég bara e-r fídus á þessu korti sem lækkar og hækkar tóna eftir því hvað þeir eru háir ... Brúar bilið milli háværa og lágværa hljóða.
Gott dæmi er lélegur DVD diskur eða illa kóðuð mynd þar sem tal er of hátt miðað við umhverfishljóð eða öfugt..
Þetta fiffar það til í eðlilega tónhæð
Gott dæmi er lélegur DVD diskur eða illa kóðuð mynd þar sem tal er of hátt miðað við umhverfishljóð eða öfugt..
Þetta fiffar það til í eðlilega tónhæð
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 311
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
haha þú hefur semsagt ekki hugmynd um hvað dínamík er?
það er einmit munurinn á hæsta hljóði og lægsta.
Crystalizerinn á að auka muninn á hæsta og lægsta hljóði, á meðan SVM á að minka muninn á hæsta og lægsta hljóði.
það er einmit munurinn á hæsta hljóði og lægsta.
Crystalizerinn á að auka muninn á hæsta og lægsta hljóði, á meðan SVM á að minka muninn á hæsta og lægsta hljóði.
Audio
Audio engineers often use dynamic range to describe the ratio of the loudest possible undistorted sound to the quietest or to the noise level, say of a microphone or loudspeaker. In digital audio, the maximum possible dynamic range is given by the bit resolution (see signal-to-noise ratio). Dynamic range of an audio device is also sometimes referred to as the dynamic window.
To mathematically determine a dynamic range you must add the headroom to the signal to noise ratio OR take the difference between the ceiling and noise floor of an audio device. For example, if the ceiling of a device is 10 dB and the floor is 3 dB then the dynamic range is 7 dB, since 10-3 = 7.
Since the early 1990s it has been recommended by several authorities including the Audio Engineering Society that measurements of dynamic range be made with an audio signal present. This avoids questionable measurements based on the use of blank media, or muting circuits.
Music
In music, dynamic range is the difference between the quietest and loudest volume of an instrument, part or piece of music.
It is also the range of amplitudes an audio device can reproduce. Dynamic range is the headroom plus the signal to noise ratio ranges added together. It can be calculated by taking the difference between the ceiling and noise floor of an audio device. In modern recording, this range is often limited through audio level compression, which allows for louder volume, but can make the recording sound less exciting or live[1].
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hmm, ég vissi ekki að Crystalizer ætti að auka þennan mun . Hélt að hann ætti að gefa meiri dýpt eða hvað það er kallað í soundið og gera það tærara.
ég get ekki alveg útskýrt muninn þegar ég er að hlusta á mp3 og hækk aog lækka Crystalizerinn ..
Þú verður að koma og heyra það bara dúlli
ég get ekki alveg útskýrt muninn þegar ég er að hlusta á mp3 og hækk aog lækka Crystalizerinn ..
Þú verður að koma og heyra það bara dúlli
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s