Socket 939 -> Am2
Sent: Sun 11. Mar 2007 01:12
halló, eg var að spá hvort það sé til tengi sem breytir frá Socket 939 yfir í svona am2 sem tekur dual core?
No shit throwing plixx.
No shit throwing plixx.
Skoop skrifaði:hugsa nú samt að 939 móðurborðið þitt styðji dual core örgjörva ef þú ert að spá í þessu ítaf 3500+ örgjörvanum sem þú ert með.....
Cikster skrifaði:Nei, þú getur ekki notað AM2 örgjörva í S939 móðurborðið þitt. Það sem þú þarft að finna þér er annaðhvort X2 örgjörvi fyrir S939 eða uppfæra móðurborðið, örgjörvan og minnið.
AM2 notar DDR2 minni þannig að þú getur ekki notað gamla minnið sem þú ert með núna.
Harvest skrifaði:En af hverju færðu þér ekki bara t.d. x2 amd örgjörva?
k0fuz skrifaði:Harvest skrifaði:En af hverju færðu þér ekki bara t.d. x2 amd örgjörva?
X2 s939 ? Eg geri það kannski i sumar eða eikka.. Bara var ekki allveg viss , hélt fyrst að allir x2 væru Am2, en svo er ekki. Er eiginlega hættur að skoða vaktina það mikið og var ekkert buinn að kynna mer þetta.
Harvest skrifaði:k0fuz skrifaði:Harvest skrifaði:En af hverju færðu þér ekki bara t.d. x2 amd örgjörva?
X2 s939 ? Eg geri það kannski i sumar eða eikka.. Bara var ekki allveg viss , hélt fyrst að allir x2 væru Am2, en svo er ekki. Er eiginlega hættur að skoða vaktina það mikið og var ekkert buinn að kynna mer þetta.
Já, sorry... gleymdi að segja x2 amd (939)
Ég er með þannig... x2 4400 + og er mjög sáttur... hann er heldur ekki dýr.
Mundi nú samt fá mér eitthvað aðeins betra ... þarft ekki að bæta við nema kanski 5000 til að fá betra.