Síða 1 af 1
Fundið út Socket fyrir móðurborð án þess að nota t.d. CPU-Z
Sent: Fim 08. Mar 2007 16:44
af Selurinn
Spurningin er í titlinum, sjáiði eins og þessa síðu
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=1652
Hvernig get ég nákvæmlega fundið út sökkul fyrir þetta móðurborð.
Sent: Fim 08. Mar 2007 16:46
af arnarj
klikkar á "specification"
þar stendur:
Processor
1. Socket A for AMD AthlonXP / Athlon / Duron processor
Ekki öfga flókið
Re: Fundið út Socket fyrir móðurborð án þess að nota t.d. CPU-Z
Sent: Fim 08. Mar 2007 16:50
af J0ssari
# Supports AMD Athlon™ XP 400MHz FSB processor........er Socket A
Sent: Fös 09. Mar 2007 21:03
af Selurinn
754? 939?
Sent: Fös 09. Mar 2007 21:15
af Pandemic
Hvorugt bara Socket A
Sent: Fös 09. Mar 2007 23:13
af gnarr
423 pinnar.. heitir Socket A
Sent: Lau 10. Mar 2007 00:04
af Fumbler
Selurinn skrifaði:754? 939?
Socket A er það sem var á undan 754 t.d frægi Barton örrin.
Hérna sérðu lista yfir þá örgjörva sem þetta borð stiður.
gigabyte.com.tw/Support/Motherboard/CPUSupport.....
en ég veit ekki hverjir selja svona örgjörva enþá.
Sent: Lau 10. Mar 2007 00:47
af Birkir
gnarr skrifaði:423 pinnar.. heitir Socket A
Hmm.. Var ekki Socket A = s462? As in 462 pinnar?
Sent: Lau 10. Mar 2007 02:05
af Heliowin
The socket is a zero insertion force pin grid array type with 453 pins (nine pins are blocked in the socket to prevent accidental insertion of Socket 370 CPUs, hence the number 462).
Sent: Lau 10. Mar 2007 02:15
af Birkir
Heliowin skrifaði:The socket is a zero insertion force pin grid array type with 453 pins (nine pins are blocked in the socket to prevent accidental insertion of Socket 370 CPUs, hence the number 462).
My bad.
Sent: Sun 11. Mar 2007 01:51
af gnarr
það er rétt hjá þér. Það heitir s462.
423 eru fyrstu P4 flögurnar