Hvaða driver er nýjastur fyrir nVidia GForce 7200 GS
Sent: Mán 26. Feb 2007 12:39
Sælir, getiði nokkuð sagt mér hvaða driver á http://www.geforce.com er bestur/nýjastur fyrir kortið nVidia GForce 7200 GS?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
ÓmarSmith skrifaði:nýjasti
Birkir skrifaði:Sá sem hefur hæðsta version númerið.
Arkidas skrifaði:XP: http://download.nvidia.com/Windows/93.7 ... h_whql.exe
VISTA 32bit:
http://us.download.nvidia.com/Windows/1 ... tional.exe
VISTA 64bit:
http://us.download.nvidia.com/Windows/1 ... tional.exe
Zedro skrifaði:Birkir skrifaði:Sá sem hefur hæðsta version númerið.
Nei ertu ekki að grínast? ss. ekki lægsta obbosí
Pepsi skrifaði:segið mér eitt, er þráðurinn að styttast í öllum vökturum??
Finnst eins og ég sé alltaf að lesa eitnhver "skítköst, stríðni" sem er annaðhvort miskilin eða bara það sem menn eru að hugsa. Annar hver þráður lendir í rifrildi.
Það er bara eins og að menn séu eitthvað "tens"
4x0n skrifaði:Pepsi skrifaði:segið mér eitt, er þráðurinn að styttast í öllum vökturum??
Finnst eins og ég sé alltaf að lesa eitnhver "skítköst, stríðni" sem er annaðhvort miskilin eða bara það sem menn eru að hugsa. Annar hver þráður lendir í rifrildi.
Það er bara eins og að menn séu eitthvað "tens"
Hvaða andskotans fífl ert þú að segja að þráður okkar allra sé að styttast
Kaldhæðni