Voruppfærsla
Sent: Lau 24. Feb 2007 14:36
Jæja eftir að tölvan mín fékk veiruna og ég þurfti að formatta hana þá ákvað ég að bara láta verða af því að uppfæra hana eftir að hafa verið á báðum áttum um það í nokkurn tíma. Ég er alveg dottinn út úr því hvað er gott og ekki gott í tölvuheiminum í dag, missti af 1 viku og datt alveg út . Svo þarf ég væntanlega að kaupa nýjann kassa því að þessi Medion drusla sem ég er með er orðinn frekar sjúskaður og of lítill, engin neon ljós eða neitt bara einhver sem er góður á augað.
Ég er með budget á milli kr. 40.000-60.000.
OK þetta er það sem ég er með í henni núna:
Móðurborð
Gigabyte GA-K8NS Pro Ég held að þetta sé veikasti hlekkurinn í tölvunni minni og var ég að hugsa um Gigabyte 965P-DS3 en þá þyrfti ég líklegast að uppfæra örgjörvann líka.
Örgjörvi
AMD64 3200+
Minni
3x 512mb 400mhz Það væri gott að fá að geta notað þriðja minniskubbinn því að móðurborðið sem ég er með núna styður ekki 3 kubbba.
Skjákort
nVidia 6600GT
Annað
Örgjörvavifta þessi hlussa er svo á örgjörvanum þannig að það væri fínt að fá einhvern stærri kassa uppá pláss.
Þarf líka að fá mér nýtt geisladrif en það skiptir svosem engu máli?
Ég er með 500W SilenX alfgjafa svo sem að ég held að ætti alveg að duga mér í gegnum uppfærsluna.
Hvað er svo að ykkar mati það helsta sem ég þarf að uppfæra?
Ég er með budget á milli kr. 40.000-60.000.
OK þetta er það sem ég er með í henni núna:
Móðurborð
Gigabyte GA-K8NS Pro Ég held að þetta sé veikasti hlekkurinn í tölvunni minni og var ég að hugsa um Gigabyte 965P-DS3 en þá þyrfti ég líklegast að uppfæra örgjörvann líka.
Örgjörvi
AMD64 3200+
Minni
3x 512mb 400mhz Það væri gott að fá að geta notað þriðja minniskubbinn því að móðurborðið sem ég er með núna styður ekki 3 kubbba.
Skjákort
nVidia 6600GT
Annað
Örgjörvavifta þessi hlussa er svo á örgjörvanum þannig að það væri fínt að fá einhvern stærri kassa uppá pláss.
Þarf líka að fá mér nýtt geisladrif en það skiptir svosem engu máli?
Ég er með 500W SilenX alfgjafa svo sem að ég held að ætti alveg að duga mér í gegnum uppfærsluna.
Hvað er svo að ykkar mati það helsta sem ég þarf að uppfæra?