Síða 1 af 1
Þráðlaus flakkari
Sent: Mið 14. Feb 2007 13:48
af Vidart
Veit einhver hvort það séu til þráðlausir flakkarar?
Þá flakkari sem mundi tengjast router með wireless lan.
Sent: Mið 14. Feb 2007 13:54
af Bassi6
Þetta er sá eini sem ég veit um sjáfsagt til fleiri
http://www.task.is/?prodid=2391
Sent: Mið 14. Feb 2007 15:38
af Vidart
Þetta er ekki alveg það sem ég er að leita að, ég er að leita að bara flakkara, ekki með innbyggðum videospilara og veseni.
Sent: Mið 14. Feb 2007 15:45
af Revenant
Sent: Lau 24. Feb 2007 23:36
af goldfinger
Sent: Sun 25. Feb 2007 15:54
af Xyron
bt er líka með einn á 7k
Sent: Þri 10. Apr 2007 22:56
af viktor laugo
Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.
Sent: Þri 10. Apr 2007 23:20
af Dabbz
viktor laugo skrifaði:Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.
Hann er líklega að tala um flakkar sem er tengdur í rafmagn en er þráðlaus.
Sent: Þri 24. Apr 2007 14:10
af Harvest
Þetta er til... hef séð þetta.
Spurning hvort þetta sé til á klakanum.
Sent: Þri 24. Apr 2007 14:35
af ManiO
Harvest skrifaði:Þetta er til... hef séð þetta.
Spurning hvort þetta sé til á klakanum.
Tjékkaðu fyrsta svar þráðsins
Sent: Þri 24. Apr 2007 15:38
af Harvest
4x0n skrifaði:Harvest skrifaði:Þetta er til... hef séð þetta.
Spurning hvort þetta sé til á klakanum.
Tjékkaðu fyrsta svar þráðsins
Hehe, já ég veit af þessum. Á mira að segja sjálfur einn svona.
En hann var að tala um svona án video dæmisins.
Hef séð þetta og þá kostaði það um 10.000 ISK
Sent: Fim 26. Apr 2007 09:53
af FrankC
viktor laugo skrifaði:Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.
hahahahahaha
Sent: Fim 26. Apr 2007 16:39
af Harvest
viktor laugo skrifaði:Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.
Spurning að þú endurskoðir svarið