Síða 1 af 1

ATI Radeon 9600 Series 256mb

Sent: Fös 09. Feb 2007 16:58
af trapt
Sælir spjallverjar :)

Ég er með eina spurningu handa ykkur sem ég væri feginn ef þið gætuð svarað. Er með uppsett ATI Radeon 9600 Series 256mb í tölvunni hjá mér og það er hundleiðinleg og hávær vifta á kortinu sem fer virkilega í taugarnar á mér. Ég spila enga þunga leiki eða er ekki með nein þung forrit í vinnslu hjá mér og spurningin er eftirfarandi, "Er SAFE? að unplugga viftuna?" Ofhitnar skjákortið og eyðileggst það? (Við erum að tala um enga vinnslu á því) Ég veit alveg að það er líklega hægt að kaupa sér einhverja miklu betri kælingu sem heyrist ekkert í en ég bara tími því ekki afþví að þetta er svo gamalt skjákort :)

Með von um svör,

Kveðja, Trapt

Sent: Fös 09. Feb 2007 17:08
af Arkidas
Þú getur a.m.k. lækkað hraðann á viftunni. Sækir AtiTools, google.