Síða 1 af 1

hjálp við hljóð

Sent: Mið 07. Feb 2007 23:03
af Marilyn Gunni Manson
góðann daginn ég er nýr hjérna en mig vantar nauðsynlega hjálp, þannig er málið að ég var að setja upp windows xp profeesional í tölvuna mína sem er búinn að vera out of order í soldinn tíma en núna þegar að það er komið inn og ég installaði drivernum fyrir hljóðkortið þá er allt hljóð í slowmotion

hvað í ósköpunum er að hjá mér

Sent: Fim 08. Feb 2007 13:46
af TechHead
Sæll og vertu velkominn á spjall vaktarinnar.

Til að geta aðstoðað þig er best að fá nokkrar upplýsingar hjá þér :)

Í það fyrsta væri gott að vita hvaða móðurborð þú ert með í tölvunni.
Ef þú getur ekki fundið það út þá væri gott að vita að minnsta kosti hvaða
hljóðkort þú ert með og hvaða driver þú varst að setja upp?

Sent: Fim 08. Feb 2007 16:27
af gnarr
Blessaður MGM ;)

Segðu okkur hvaða hljóðkort þetta er. Ef þetta er upptökuhljóðkort, athugaðu þá í drivernum hvort að kortið sé mögulega læst á einhverja tíðni. En já, byrjaðu allavega á að segja okkur hvaða hljóðkort þetta er.

Sent: Fim 08. Feb 2007 16:49
af Marilyn Gunni Manson
ég er með innbyggt hljóðkort á móðuborðinu og það er A open eh með amd athlon xp 1800 örgjörva, þetta er tölva sem ég keipti fyrir fermingarpeningana mína sem var fyroir 5 árum síðanm söldið gömul en hún var hrunin í soldin tíma og ég var rétt núna að fá tíma og windows til að setja í hana

Sent: Fim 08. Feb 2007 17:26
af Marilyn Gunni Manson
heirðu þetta small allt í einu í lag, en núna er annað og aðeins skárra vandamál, hljóðið er soldið of hratt núna, þannig að allar söngraddir verða skærari og lögin soldið hraðari, ég er ekki alveg að fíla það skohh getur það verið winamp vandamál