Síða 1 af 1

Íslenskir stafir á lyklabord, límmidar.

Sent: Mið 07. Feb 2007 15:00
af The Flying Dutchman
Er med USA keyboard layout og vantar íslenska stafi, eins og thid sjáid kanski á skrifum mínum.

Hvar er haegt ad fá slíka límmida? Nenni bara engan vegin ad fara inn í allar tölvubúdir ad leita thar sem ég er ekki á bíl. :evil:

Sent: Mið 07. Feb 2007 15:16
af Voffinn
Ættir bara að fá þetta í öllum tölvubúðum sem er.

Sent: Mið 07. Feb 2007 19:04
af gnarr
þú veist samt að þú getur still á íslenskt lyklaborð án þess að vera með límmiðana á ;)

Sent: Mið 07. Feb 2007 19:18
af Mazi!
ég keipti mína límiða í Tæknibæ.

Sent: Mið 07. Feb 2007 19:28
af The Flying Dutchman
Já ég var bara að þrjóskast við því mér finnst svo þægilegt að nota amerískt layout þar sem ég nota ensku mun meira og öll tákn á lyklaborðinu eru betur staðsett. Íslenskt layout er engan vegin hugsað fyrir tölvunotkun :cry:

Sent: Fim 08. Feb 2007 00:26
af kemiztry
The Flying Dutchman skrifaði:Já ég var bara að þrjóskast við því mér finnst svo þægilegt að nota amerískt layout þar sem ég nota ensku mun meira og öll tákn á lyklaborðinu eru betur staðsett. Íslenskt layout er engan vegin hugsað fyrir tölvunotkun :cry:


Það er vont en það venst :) Svona miðar eru líka til í Tölvulistanum og Att.