Síða 1 af 1

Stilling á 2500 XP Barton

Sent: Mið 20. Ágú 2003 16:14
af oli
Hvernig er það.. stilliði í 166mhz á jumperunum og þarf að stilla eitthvað í bios líka.. ? :?

Ekki þarf að vera með 333mhz minni einnig ?

Sent: Mið 20. Ágú 2003 17:41
af Xts
Ef örrinn bootar á 100 MHz þá stillirru hann rétt í BIOS já.
Ef móbóið styður 333 FSB þá ætti hann að virka þannig eftir það. (2*166~333)
Ef móbóið styður annað en 333 MHz minni þá getur þú notað það já (mjög líklegt).
Þú þarft semsagt ekkert endilega að vera með 333 MHz minni, þó þú hafir 333 FSB örgjörva.

Sent: Mið 20. Ágú 2003 18:22
af oli
Ég er með fsb á 133mhz á borðinu og 133 í bios og örrinn sýnir 1466mhz

Sent: Mið 20. Ágú 2003 18:41
af Castrate
settu það í 166mhz

Sent: Mið 20. Ágú 2003 20:03
af oli
Þetta er komið, ég þurfti að flassa biosinn :) thx anyway.. ég var að gera rétt, bara vildi vera viss