Tvix M-4000P og enkóðun x264 .mkv


Höfundur
coldfires
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 15. Jan 2007 17:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tvix M-4000P og enkóðun x264 .mkv

Pósturaf coldfires » Mið 24. Jan 2007 01:19

Eins og flestir eru búnir að reka sig á þá getur Divco TviX M-4000P ekki spilað HD efni sem er í .mkv (Matroska). Ég náði mér í forrit sem nefnist Super (just google it) og það á víst að geta breytt þeim yfir í XviD sem mér hefur reyndar ekki tekist. Ég hef náð í fullt af efni í bæði .mkv og .avi - Hef meira að segja séð sömu þættina/bíómyndir í báðum containerunum.

Mín spurning í rauninni er sú hvort einhver hafi fundið þægilega leið til þess að breyta þessum .mkv fælum í .avi án þess að tapa verulegum gæðum (hljóð & mynd).


Kveðja, Coldie.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Feb 2007 22:48

Enginn prufað þetta ?

Ég væri nefninlega til í að komast í eitthvað sem reddar þessum fælum.

þetta codec X264 stefnir í að vera ríkjandi .


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Feb 2007 23:24

þetta er bara container, þið þurfið ekkert að breyta um format, þið þurfið bara að extracta þessu úr containernum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvix M-4000P og enkóðun x264 .mkv

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 13. Sep 2010 13:38

Veit að þetta er frekar gamall þráður, en ég er með svona spilara og var að fá mér nýtt tv og læti sem að spilar þetta hd efni vel. Mig langar að vita hvernig ég fer að því að spila mkv og þannig í þessum flakkara er einhver sem að veit það. Ef svo er væri ég alleg til að heyra hvernig það er gert. Er með slatta af mkv filum og svona hd filum, og vill ekki vera að converta því ef að ég þarf þess ekki. Allar uppá stungur vel þegnar.

Kv. PepsiMaxIsti




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tvix M-4000P og enkóðun x264 .mkv

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Sep 2010 13:42

Alveg örugglega engin önnur lausn nema að converta.




lampii
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Okt 2009 13:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvix M-4000P og enkóðun x264 .mkv

Pósturaf lampii » Mán 13. Sep 2010 14:02