Síða 1 af 2
Hljóðkort hverju mæliði mér ?
Sent: Mið 17. Jan 2007 21:18
af BrynjarDreaMeR
Sælir vaktarar.
Hvort munduð þið velja
þetta -
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=509
eða
þetta -
http://www.tolvulistinn.is/vara/3105
er einhver mikill mundur á þessum kortum ?
Sent: Mið 17. Jan 2007 21:30
af gnarr
X-Fi, ekki spurning.
Sent: Mið 17. Jan 2007 22:23
af ÓmarSmith
Brynjar .. þetta ættiru að vita eftir svona langan tíma á vaktinni
X-fi eru lang bestu kortin í dag fyrir okkar notkun. Tónlist og leiki.
Sent: Mið 17. Jan 2007 22:34
af BrynjarDreaMeR
Já ég vissi þetta en þetta var fyrir Maza til að fá hann til að fá sér x-fi kortið
Kannski maður samt skelli sér á 1stk X-fi
Sent: Mið 17. Jan 2007 22:42
af @Arinn@
Heyir maður einhvern mun á þessu og onboard kortum með einhverjum lala heyrnartólum t.d Alman 5.1 herynartólunum ? Þarf maður ekki að vera með eitthvað gott sound system til þess að heyra mun ?
Sent: Mið 17. Jan 2007 22:49
af Mazi!
Í hverju fellst munurinn á þessum kortum?
Sent: Mið 17. Jan 2007 22:50
af ÓmarSmith
Öllu einfaldlega.
Berið saman og þér munið heyra. Onboard kortin eru margar mílur frá sömu gæðum, Sb audigy kemst næst þessu en menn eru samt að heyra góðan mun.
Hljóðið er allt tærara og flottara í alla staði. Kann ekki að útskýra þetta nánar.
Sent: Mið 17. Jan 2007 23:11
af Mazi!
ÓmarSmith skrifaði:Öllu einfaldlega.
Berið saman og þér munið heyra. Onboard kortin eru margar mílur frá sömu gæðum, Sb audigy kemst næst þessu en menn eru samt að heyra góðan mun.
Hljóðið er allt tærara og flottara í alla staði. Kann ekki að útskýra þetta nánar.
ég meina í hverju fellst munurinn á Sb Audigy-2zs og XFI kortinu þarna? og í hvað er hvert kortið framleitt fyrir?
Sent: Fim 18. Jan 2007 00:20
af Birkir
Þú heyrir muninn, ótrúlegt helvíti.. Þarf að fara að drífa í því að versla mér svona eins og eitt stykki.
Sent: Fim 18. Jan 2007 08:15
af ÓmarSmith
GEtum ekkert útskýrt þetta nema sagt " Tærari hljómur , flottari hljómur, betri hljómur, þæginlegri hljómur, mýkri hljómur, skýrari hljómur "
Betra in all ways.
X-fi kortin eru sérstaklega hönnuð með 3 í huga :
1. Leikjaspilun
2. Bíomyndagláp og mp3 hlustun
3. Tónlistarvinnu / Hljóðblöndun / Mixing
Enda eru 3 stillingar sem þú getur valið á kortinu .
Game mode
Entertainment mode
Audio Creation mode
Ég er sjálfur alltaf í game mode. Væri kannski til í að fá frá e-m hérna hvaða stillingar eru IDEAL til að fá besta hljóminn í mp3 hlustun.
Sent: Fim 18. Jan 2007 08:21
af fallen
ÓmarSmith skrifaði:Ég er sjálfur alltaf í game mode. Væri kannski til í að fá frá e-m hérna hvaða stillingar eru IDEAL til að fá besta hljóminn í mp3 hlustun.
shii, mér finnst game mode vera alltof þungt hljóð fyrir mp3 spylun.. of djúpur bassi eða eitthvað
sjálfum finnst mér best að vera með entertainment mode fyrir mp3/movies..
bass 55%
treble 90%
eax off
3dsound off
crystalizer 95%
graphic equalizer preset: eq rock
volumið í windows 35% og svo hækka og lækka annaðhvort með winamp eða volume dótinu á hátölurunum, bass á hátölurunum er akkúrat í mid
svo bara full bass & treble presetið í winamp og hlutirnir sánda mjög vel í mínum eyrum
las eitthversstaðar stillingar fyrir Digital I/O, Dolby og DTS og mér fannst það bara breyta engu þannig að ég er alltaf með það í def
Sent: Fim 18. Jan 2007 08:24
af ÓmarSmith
þeinkz..
já núna fatta ég hversvegna tónlst er oft svona dull og too much bass
svissa úr game mode.
tók einmitt eftir því í gær að þegar ég setti á Audio Creation mode þá varð allur hljómur áberandi , áberandi ..hehe
ekki of mikið af neinu, bara kristaltært.
Sent: Fim 18. Jan 2007 13:22
af corflame
Hef sjálfur alltaf verið með Entertainment mode, ætti kannski að prufa audio creation.
En klárlega besta hljóðkortið sem ég hef heyrt í nýlega (reyndar það eina fyrir utan onboard
)
Sent: Fim 18. Jan 2007 17:08
af Holy Smoke
Ef þið viljið besta sándið úr X-fi, þá finnst mér besta leiðin að sækja ASIO plug-in fyrir Winamp (ASIO þýðir í stuttu máli að Winamp bypassar mixerinn í Windows, s.s. interface-ar við hljóðkortið beint) og spila það í audio creation mode. Það er amk það næsta sem þið komist upprunalega masternum í gegnum Windows.
For the record, þá hverfur allur EAX stuðningur við eldri Creative kort en X-fi í Windows Vista. Það verður, með öðrum orðum, enginn OpenAL leikjastuðningur í Vista nema við X-fi.
Sent: Fim 18. Jan 2007 19:54
af Vilezhout
X-fi kortin eru alveg rosaleg þegar að það er búið að stilla þau almennilega.
Er með hd595 og altec lansing 2.1 setup og ég verð að flokka x-fi kortið með bestu kaupunum í vélbúnaði sem að ég hef gert hingað til.
Sent: Fim 18. Jan 2007 20:12
af CraZy
Maður ætti kannski að fara íhuga að fjárfesta í svona kvikindi fyrst allir eru að lofa það svona.
Sent: Fim 18. Jan 2007 20:28
af Vilezhout
X-fi kortin eru alveg rosaleg þegar að það er búið að stilla þau almennilega.
Er með hd595 og altec lansing 2.1 setup og ég verð að flokka x-fi kortið með bestu kaupunum í vélbúnaði sem að ég hef gert hingað til.
Sent: Mán 12. Feb 2007 11:11
af Minuz1
Ef ég hef heyrt rétt þá verður þetta kort dautt með því að installa Vista....
Ekkert backdoor eins og skjákortin eru með til að keyra í DX9....
Öll hljóð verða software....og allir fínu EAX, DTS hljómaukahlutir út um gluggann.....
Ef þú ætlar að hanga í XP í 1-2 ár í viðbót...þá er þetta kannski ekki svo galið..
Sent: Mán 12. Feb 2007 11:32
af Gilmore
Það er hægt að sækja Alchemy á Soundblaster.com. Þetta er lítið forrit sem breytir DirectSound í eldri leikjum í OpenAL. Ég hef prófað þetta og virkar vel.
Annars hljómar þetta kort hrikalega vel í Vista þegar búið er að installa réttum driverum. Svo eiga eftir að koma enn betri driverar síðar ásamt software fyrir kortin sem verður hægt að downloda.
Sent: Mán 12. Feb 2007 11:49
af ÓmarSmith
Jámm,
En hvað þessi kaup varðar þá sér enginn eftir því að versla sér X-fi kort hvaða týpu svo sem menn taka af því.
Þetta er það langbesta frá SB, og eflaust bestu kaupin í dag.
Sent: Mán 12. Feb 2007 13:36
af Alcatraz
En veit einhver hvort Gamer eða Music kortið sé betra? Vinur minn er að fara að kaupa sona og ég "skipaði" honum að fá sér Music kortið þar sem það væri bestu kaupin... vonandi var það rétt hjá mér
Sent: Mán 12. Feb 2007 14:20
af ÓmarSmith
Ég held að það breyti engu. Það er sami hljóðkubbur sem keyrir þau bæði .
Ég veit ekki alveg hvaða munur gæti verið á þeim annar en software sem fylgir og fídussar og stillingar hvort þú sért í tónlist eða leikjaspilun.
ég er með Xtreme Music kortið sem var ódýrsta kortið þegar það voru 3 útgáfur til.
það er sick í leiki - tónlist - audiocreation
Sent: Mán 12. Feb 2007 14:33
af ICM
Ef þú ætlar að stunda audio creation eitthvað af ráði fáðu þér þá dýrara X-Fi kort, það eru miklu betri kubbar í dýrari kortunum og miklu hærra SNR
Sent: Mán 12. Feb 2007 14:59
af ÓmarSmith
Eða fá sér ekki SB kort
Gnarr veit nákvæmlega hvað þarf undir Audio Creation. Skilst að SB eigi ekkert í raun heima þar nema fyrir áhugamenn.
Sent: Mán 12. Feb 2007 16:09
af ICM
Já því Elite Pro er ekki nógu gott
Þú varst að mæla með ódýru X-Fi kortunum í það sama
Ég er að tala um ef fólk ætlar að nota þetta í fleiri en 1 hlut þá er ekkert spennandi við Pro kortin fyrir venjulegt fólk.