Ég var að fá mér nýtt móðurborð, Abit KN9 SLI. Ég var með einn IDE samsung 250gb harðan disk skipt upp í tvö partition. Annað 30gb fyrir stýrikerfi og hitt fyrir gögn. Nú set ég upp Windows XP Pro x64 aftur og formatta minna partitionið. En nú finn ég ekki hitt partitionið. Búinn að prófa allt sem mér mögulega dettur í hug í Disk Management en finn ekki neitt. Einnig hef ég tekið eftir því að tölvan er mjög lengi að ræsa sig upp, þ.e. hún er mjög lengi með skjáinn þar sem windows merkið og loading barinn.
Er eitthvað sem ykkur snillingunum þarna úti dettur í hug.
Týnt partiton
-
- Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég er ennþá með 200gb sata disk sem er FUBAR. Partitionið á honum hvarf í haust og ég gat aldrei náð því aftur.
Býður e-r sig fram í að finna draslið sem er á honum?
Viðkomandi fær kaffiboð með kleinum í staðinn
Býður e-r sig fram í að finna draslið sem er á honum?
Viðkomandi fær kaffiboð með kleinum í staðinn
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s