MediaGate MG-350HD

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MediaGate MG-350HD

Pósturaf emmi » Sun 07. Jan 2007 00:31

Hefur einhver reynslu af þessum spilara?

http://www.airlinktek.com/english/prod_mg350.htm




dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf dos » Sun 07. Jan 2007 12:54

Veistu hvort einhver að selja þetta hérna á klakanum?



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Sun 07. Jan 2007 13:01




Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 07. Jan 2007 14:10

dos skrifaði:Veistu hvort einhver að selja þetta hérna á klakanum?


http://task.is/?prodid=2391




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mán 05. Feb 2007 21:10

ég seldi minn rapsody og fékk mér svona.

alveg tær snilld :D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 08. Feb 2007 08:38

Afhverju fékkstu þér ekki frekar HD spilara ?

ÞEssi MEdiagate spilar takmarkað af HD efni. Þarf virkilega að vera spes rippað svo það virki.

Hann kostar það sama og Sarotech HD spilarinn en þessi spilar miklu meira af dóti og hefur aukalega DVI - HDMI tengi og styður upp í 1920 x 1080i ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fim 08. Feb 2007 09:30

ÓmarSmith skrifaði:Afhverju fékkstu þér ekki frekar HD spilara ?

ÞEssi MEdiagate spilar takmarkað af HD efni. Þarf virkilega að vera spes rippað svo það virki.

Hann kostar það sama og Sarotech HD spilarinn en þessi spilar miklu meira af dóti og hefur aukalega DVI - HDMI tengi og styður upp í 1920 x 1080i ;)

Er Sarotech HD spilarinn þráðlaus líka.?




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 08. Feb 2007 12:26

Taxi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Afhverju fékkstu þér ekki frekar HD spilara ?

ÞEssi MEdiagate spilar takmarkað af HD efni. Þarf virkilega að vera spes rippað svo það virki.

Hann kostar það sama og Sarotech HD spilarinn en þessi spilar miklu meira af dóti og hefur aukalega DVI - HDMI tengi og styður upp í 1920 x 1080i ;)

Er Sarotech HD spilarinn þráðlaus líka.?


Nei



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Feb 2007 12:13

Ég er að spá í að kaupa svona þráðlausan gaur...
Einhverjir fleiri með reynslu? Hverjir eru kostirnir (þráðlaus) en ókostir? (er hann að frjósa...og sv.fr.) ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 16. Feb 2007 12:36

Veit ekki með þennan en allir þessir Net tengjanlegu spilarar eru alveg hell að tengja.

Var að lesa ítarleg reviews um þá bæði Sarotech og Twix og Rapsody Rs300 og allir að lenda í þvílíku basli með að ná að streyma í gegnum þá og færa gögn á milli VIA router.

GEt ýmindað mér að hafa þetta wirless sé dauði


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Lau 10. Mar 2007 17:48

Ég nota Mediagate MG-350HD bara sem streaming græju, og þá þráðlausa(er ekki með hdd í honum), samt snilld með hann að ef þú hefur hdd í honum þá styður hann NDAS.

Það var ekkert mál að koma honum á netið og ekkert mál að browsa, eðlilega tekur smá stund að browsa stórar möppur og svona en ekkert sem maður lætur pirra sig.

kostur við hann, sem ég tel vera er að í staðin fyrir að byrja bara strax að spila skránna þá bufferar hann hana í smá stund til að minnka líkur á hiksti eða öðru inní miðri mynd.

Ég get í það minnsta mælt með honum.

Þekki ekki hina spilarana.

Einnig er ég með í stofunni hjá mér KISS græju með innbyggðum 300gb HDD og tuner en hann er líka með 10/100 netkorti.
Hann er ég með tengdann þráðlaust með linksys bridge og það svínvirkar líka.


Ég held ég sé með þetta eiginlega eins gott og það verður án þess að fara út í einhverja heila tölvu við sjónvarpið.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 15. Mar 2007 23:27

Ég mundi segja að þetta er það tæki sem að ég hef verið hvað ánægðastur með sem að ég hef keipt...

Get accessað allt efnið mitt í gegnum þetta (þráðlaust)... Svo er loftnetið á þessu líka svakalega gott. Rúterinn er í svona 30 metra fjarlægð og svona 5 þykkir veggir á leiðinni að honum.

Mæli sterklega með þessum!!

Var fyrst efins vegna verðs... en þetta er bara snilld.

Eini gallinn sem ég hef séð er fjarstýringin, en maður þarf að beina henni svolítið vel að spilaranum svo hann taki við skipunum...


Fáðu þér svona!!!