Síða 1 af 1

HD möguleikar í hljóðlátri Shuttle mediavél?

Sent: Lau 30. Des 2006 12:15
af dabbi2000
sælir,
er að fara að setja upp nýja media-vél í stofuna og markmið #1 því að hún sé "þögul sem gröfin"... Keyrandi Vista mun lágmarks HDD þörf víst vera 20gb en við viljum líka hafa hraðan harðan disk. Það væri óskandi að Flash HD drifin væru orðin svona stór en þar sem það er ekki möguleiki í dag hef ég verið að gæla við möguleikann á því vélin keyri sig upp á utanáliggjandi drifi e-s konar. Möguleikarnir væru t.d.

1) USB kubbur til að starta DOS og síðan nettengt (yfir LAN það er) drif til að keyra upp restina?
2) Minnsti mögulegi harði diskur sem er eins hljóðlátur og hægt er, það væri nóg til að hún keyri sig upp í Windows en notar svo annan server yfir LAN fyrir media geymsluna.
3) annað?

Hefur einhver annar pælt í þessu?

Veit annars einhver hvort LAN tengd drif (munið nú eru komnir 1000mb/s möguleikar) skrifi nógu hratt til að geta tekið upp úr sjónvarpi?

Sent: Lau 30. Des 2006 18:22
af Vilezhout
samsung ef að þú villt venjulegan hdd

svo er hægt að fá box til að kæfa hljóð í diskum sem að fara í 5.2" drif

Sent: Lau 30. Des 2006 23:45
af gnarr
notaðu single platter samsung disk ef þú ætlar að nota 3.5". Annars væri ekki vitlaust fyrir þig að fara bara í single platter 4200rpm 2.5" ef þú vilt hafa þetta virkilega hljóðlátt.