Síða 1 af 1

MSi Vs Abit Vs Gigabyte

Sent: Þri 12. Ágú 2003 21:19
af aRnor`
áður en maður festir kaup á móðurborði þarf maður að vita hvað sé málið. Ef þið getið sagt mér hvað sé best af þessum please rökstyðja

Msi
Abit
Gigabyte

Sent: Þri 12. Ágú 2003 21:21
af halanegri
Asus er málið, borðin þeirra, sérstaklega Deluxe útgáfurnar eru snilld, fá alltaf frábæra einkunn o.s.frv.

Sent: Þri 12. Ágú 2003 21:22
af gumol
Það vantar fleiri móðurborð þarna, allavega finnst mér Gigabyte vera að koma einna best út úr samanburðum :)
Annars eru flestir með mjög góð móðurborð, ef þú átt nægan pening.

Sent: Mið 13. Ágú 2003 00:05
af Zaphod
ég hef nú ekkert nema gott að segja um MSI þegar kemur að móðurborðum , er með 2 stk í gangi hérna við hliðina á mér og bæði hafa þjónað mér vel :wink:

Síðan eru þessi fyrirtæki öll með mjög misjafnar vörur , kannski frekar að bera saman einhverjar týpur af móðurborðum frá þessum fyrirtækjum .

Bara erfitt að segja einhver sé "BESTUR" í svona

Sent: Mið 13. Ágú 2003 12:44
af odinnn
Asus, það vantar þetta eðal merki. endilega bæta því inn því ég mun ekki gefa öðru fyrirtæki mitt atkvæði.

Sent: Mið 13. Ágú 2003 18:03
af halanegri
sama hér

Sent: Mið 13. Ágú 2003 22:38
af Caaine
Hæ,

Vonandi hjálpar þessi grein þér að taka ákvörðun. Flest þessara borða hafa styrkleika en einnig veikleika.

http://www.tomshardware.com/motherboard ... index.html

Sent: Mið 13. Ágú 2003 23:12
af halanegri
Já, ef hann ætlar í Intel....

Sent: Mið 13. Ágú 2003 23:16
af odinnn
en við viljum AMD. AMD AMD go go AMD AMD :lol:

Sent: Mið 13. Ágú 2003 23:39
af Caaine
Hæ,

Já að sjálfsögðu, einnig AMD. Ég mæli með Intel eins og staðan er í dag því maður er að fá talsvert fyrir peninginn í P4 2.4c örranum. Væntanlega svarar AMD þessu fljótlega og þá getur það allt breyst.

Það borgar sig ekki að vera með trúarbrögð í þessu, heldur eltast við þann örgjörva sem gefur þér mest fyrir minnst. Allavega er það mitt mottó!