Dual Core eða hvað?
Sent: Fös 15. Des 2006 15:39
Ég var að spá ég er með Intel Pentium Prescott örgjörva sem er 3ghz sem sýnir eins og að hann sé dual core en hann á að vera single core... sjá myndir.....
Takið eftir því að þegar ég er aðeins með eitt stress test í gangi er aðeins 50% load og fer ekkert yfir það og hversu mikið cpu usage er í gangi er splittað í tvennt
Einhverjar skýringar við þessu ?
Takið eftir því að þegar ég er aðeins með eitt stress test í gangi er aðeins 50% load og fer ekkert yfir það og hversu mikið cpu usage er í gangi er splittað í tvennt
Einhverjar skýringar við þessu ?