Síða 1 af 1

Vantar álit á uppfærslu.

Sent: Mán 04. Des 2006 11:25
af Tyler
Sælir
Jæja, nú er komið að uppfærslu hjá mér. Ætla að láta gamla settið fá megnið úr gömlu tölvunni hjá mér.

Ég var að hugsa um að kaupa nýtt móðurborð, örgjörva, minni og skjákort. Alla vega þetta er það sem ég er að hugsa um, gefið mér endilega ykkar komment á þessa hluti:

Móðurborð
Intel - 775 - ABIT AB9 Pro/Intel965X/dualDDR2/FSB1066 frá tölvuvirkni

Örgjörvi
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz, 1066FSB
4MB cache, EM64T, EIST, XT, OEM frá Att

Minni
DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 1024MB CL5 2x512 frá tölvuvirkni


Skjákort
PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7900GS 256MB GDDR3 PCI-E frá tölvuvirkni

Er þetta ekki sæmilegt? Ætti þetta ekki að ráða við flest allt í dag?

Með von um fróðleg og skemmtileg svör.

Kv. Kristján

Sent: Mán 04. Des 2006 11:58
af goldfinger
Væri ágætt að fá budget, en allavega mín tilllaga:

Móðurborð:
MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2xPCI-Express, Core2Duo
Tölvutækni 19.900

Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, 1066FSB
2MB cache, EM64T, EIST, XT, Retail
Att.is 18.750

G.Skill F2-6400CL5D-1GBNQ
2x512MB, DDR2-800, CL 5-5-5-15
Kísildalur 15.000

Skjákort:
Fer eiginlega eftir því hvað þú ert tilbúinn að eyða

En ef þú ert tilbúinn til að spreða peningum í þetta þá væri betra að taka 2x1gb af minninu og jafnvel 6600 örgjörvann.

Sent: Mán 04. Des 2006 13:19
af gunnargolf
goldfinger skrifaði:En ef þú ert tilbúinn til að spreða peningum í þetta þá væri betra að taka 2x1gb af minninu og jafnvel 6600 örgjörvann.


Ef hann ætlaði virkilega að spreða þá myndi hann kaupa sér Extreme 6800!!!

Sent: Mán 04. Des 2006 14:12
af Tyler
Ég var að hugsa um að eyða svona rúmlega 80þ kr í þetta. Fyrst ég er að fara uppfæra á annað borð þá vil ég fá mér vél sem að dugar mér næstu ár. Var að hugsa um að kaupa þetta hjá tölvuvirkni svo þeir gætu sett þetta í kassann fyrir mig. Ekki mín sterkasta hlið.

Sent: Mán 04. Des 2006 14:41
af MuGGz
Allar verslanir geta sett þetta í kassa fyrir þig

Sent: Mán 04. Des 2006 16:11
af Yank
Mér líst ágætlega á þetta ég myndi þó eyða aðeins meira í skjákort.
Þetta hér er það lítið dýrara. Spara bara í minninu frekar og taka MDT frekar en Gskill verður aldrei var við mun.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2622

7900GS er ca 7800GT sem ég skipti út fyrir 7900GTO og það er töluðverður munur.
Sérð hvernig þau voru að virka hér með svipuðum vélbúnaði og þú ert að spá í .
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=11972

Sent: Mán 04. Des 2006 20:58
af stjanij
farðu í 2x1GB minni, þú verður fljótur að sjá eftir því að vera með 2x512MB.

Sent: Mið 06. Des 2006 14:15
af W.Dafoe
sammála síðasta ræðumanni, 2x1 GB í stað 2x.512

Sent: Mið 06. Des 2006 16:17
af link
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=356

mæli sterklega með þessari, plús helvíti gott skjákort, góður örgjörvi, eina sem ég myndi bæta við þessa tölvu væri þá vinnsluminnið.

Sent: Lau 09. Des 2006 14:26
af Tyler
Þá er komið annarri útgáfu af uppfærslunni. Það sem ég er að hugsa um núna er:

Örgjörvi:
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache hjá att á 26.750 kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2493

Kælina á örgjörvann:
Arctic Cooling Freezer 7- PRO Fyrir Socket 775 frá Tölvuvirkni á 2.960 kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _ARTIC7PRO

Móðurborð:
Foxconn 975X7AB-8EKRS2H Core 2 Duo/ 975X/ DDR2/ SATA2/ A&2GbE hjá Start á 19.990 kr
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1461

Minni:
DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 1024MB CL5 2x512 hjá Tölvuvirkni á 10.860 kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... R2_1G_800T

Skjákort:
Sparkle Geforce 7600GT 256MB GDDR3 PCI-E hjá Tölvuvirkni á 15.490 kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT

Síðan þarf ég að kaupa kassa líka og hafði hugsað mér
Coolermaster Centurion 5 með 400W Hljóðlátum Aflgjafa hjá Tölvuvirkni á 12.820 kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... entur_400W


Samtals er gerir þetta 88.910 kr

Minnið stækka ég bara seinna. Ég er að hugsa um að taka budget skjákort svona til að byrja með og bíða eftir skjákortum sem styðja Dx10 verði komin á viðráðanlegt verð.

Gaman væri að heyra frá ykkur, hvað ykkur finnst um þetta og þá helst móðurborðið.