Það er þess virði að uppfæra ef þú ert mikið að nota tvö forrit í einu eða þá að nota hugbúnað/leiki sem nýta tvo örgjörva, langflest forrit nota bara einn.
Dual-core er betra uppá framtíðina en ég myndi samt frekar geyma peninginn og uppfæra allan pakkann seinna, fá þér þá DDR2 minni og svoleiðis