Hvaða heyrnatól?
Hvaða heyrnatól?
Var svona helst að pæla í Icemat Siberia eða Sennheiser HD 595 það munar heilmikið í verði en er það þess virði að fá sennheister heyrnatólin?
Heyrnatólin væru s.s. til að þess að vera í leikjum og hlusta á músik.
Ef það eru eitthver betri endilega seigjið.
Heyrnatólin væru s.s. til að þess að vera í leikjum og hlusta á músik.
Ef það eru eitthver betri endilega seigjið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Persónuleg get ég ekki sagt neitt um Icemat heyrnatól þar sem ég hef aldrei komið nálægt þeim hvað þá prófað. En Sennheiser er að sjálfsögðu þekkt og virt fyrirtæki í hljómgeiranum. Mjög mikill plús að geta tekið heyrnatólin úr sambandi, þeas tekið snúruna úr heyrnatólunum (veit ekki hvort Icemat bjóða upp á það). En þau eru samt ekki með míkrafón ef að það skiptir miklu máli.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stebbi skrifaði:Ég á sennheiser 555 og er mjög sáttur við þau, rosalega þæginleg og maður finnur ekki fyrir þeim þótt maður sé búinn að vera með þau lengi á hausnum, en það er ekki hægt að taka snúruna úr eins og var hægt í eldri gerðunum.
Það er hægt, en bara til þess að skipta um snúru, það er smá vesen ..
sjálfur er ég með HD595 og ég eeeeeelska þau !!
eru MIKIÐ betri en Siberia, átti svoleiðis líka,
595 er peninganna virði
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
axyne skrifaði:Mæli með nýju heynatólunum frá Bang Olufsen.
kosta minnir mig eh 12þús kall útí búð.
eru uppí síðumúla.
Ertu að tala um þessi? http://www.bang-olufsen.com/page.asp?id=46
Ef svo er þá eru þau in-ear á meðan hin tvo eru langt frá þvi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Sennheiser HD 25 er málið. soldið dýr en frábær bæði, sterk og endingar góð.. BIG BASS
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:Ertu að tala um þessi? http://www.bang-olufsen.com/page.asp?id=46
Ef svo er þá eru þau in-ear á meðan hin tvo eru langt frá þvi.
nákvæmlega þessi.
B&O eru samt betri. mæli með því þú farir með headphonið þín og gerir samanburð.
Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég hef verið að nota Sennheisier Hde 250 held ég , um 5-7000 kr headphones og alveg frábær í alla staði. Kristal tær hljómur, djúpur bassi go engin eyrnaþreyta.
Ég á líka Sony MDR-CDD280, Sem eru aðeins dýrari headphones og líka mjög þæginleg. Eini mínusinn við þau er samt að það heyrist mjög mikið út úr þeim.
Konann var alltaf að kvarta.
Ég á líka Sony MDR-CDD280, Sem eru aðeins dýrari headphones og líka mjög þæginleg. Eini mínusinn við þau er samt að það heyrist mjög mikið út úr þeim.
Konann var alltaf að kvarta.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:4x0n skrifaði: Mjög mikill plús að geta tekið heyrnatólin úr sambandi, þeas tekið snúruna úr heyrnatólunum
hver er plúsinn við það ?
er svona erfitt að taka af sér headphonin þegar að maður fer á klóstið ?[/b]
gnarr hitti naglann á höfuðið. Þegar maður á kött sem er brjáluð í snúrur er mjög þæginlegt að geta skipt um snúrur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
kristjanm skrifaði:4x0n skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Hver segir að ég sé Hundamaður ?
Svona komment kæmi ekki frá kattareiganda, og fólki er víst skipt í tvennt, katta eða hunda unnendur.
Nei ég þekki strák sem hatar bæði.
Nei.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."