Síða 1 af 3
Kominn með BFG 8800 GTX
Sent: Þri 14. Nóv 2006 21:10
af elgringo
Edited: Fór í "Tölvutækni ekki Tölvuvirkni" í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
Sent: Þri 14. Nóv 2006 21:18
af Cikster
Til hamingju með það gamli. Ég þarf að fara drullast til að setja tölvuna upp aftur fljótlega (þegar ég verð kominn með nýja kassann sem ætti að koma í vikunni) til að reyna kreysta meira úr þessum bölvuðu 7950 gx2 kortum mínum.
Re: Kominn með BFG 8800 GTX
Sent: Þri 14. Nóv 2006 21:21
af Fumbler
elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
Bastard
don't mind me bara öfundsjúkur.
Annars til hamingju með monsterið, hvernig er annars hávaðinn í því?
Re: Kominn með BFG 8800 GTX
Sent: Þri 14. Nóv 2006 21:51
af stjanij
elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
góður
ég sá á netinu að gaurar eru að yfirklukka 8800 kortið í 800/2200 án þess að breyta voltinu.
sendu endilega specca þegar þú ert búinn að klukka græjuna
elgringo, hvað ertu að keyra voltinn á örranum?
Re: Kominn með BFG 8800 GTX
Sent: Þri 14. Nóv 2006 22:47
af Woods
elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
ertu að spila þetta í 1280x1024
Ekkert að gera við þetta nema með 24-30 LCD
Re: Kominn með BFG 8800 GTX
Sent: Þri 14. Nóv 2006 22:49
af Woods
stjanij skrifaði:elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
góður
ég sá á netinu að gaurar eru að yfirklukka 8800 kortið í 800/2200 án þess að breyta voltinu.
sendu endilega specca þegar þú ert búinn að klukka græjuna
elgringo, hvað ertu að keyra voltinn á örgjörvanum?
Ætti maður að selja 7950GX2 og fá ser svona MONSTER ?
Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:02
af Mazi!
Intel Core 2 Duo E6600@3.6-Gigabyte P965-DS3 - 1xBFG 8800 GTX 768mb- G.Skill 2x1Gb 800 mhz 2GBHZ -sATA tengt RAID0 92mb/s-Dell24"07 -Thermaltake Kandalf svartur-680w Aspire PS. All on WinXP64
NÆS SETUP!
Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:27
af Paulie
mmm... minns langar í.
hvað þarf margra watta psu fyrir þetta ?
Re: Kominn með BFG 8800 GTX
Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:37
af elgringo
Woods skrifaði:elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
ertu að spila þetta í 1280x1024
Ekkert að gera við þetta nema með 24-30 LCD
Er með Dell 24" LCD 2407
Þetta setup er að virka rosalega. var að keyra Dark Messiah of Might and Magicmeð allt í botni og í 1920x1200 alger snilld. Mæli með þessu korti
Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:50
af elgringo
Myndir
Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:53
af elgringo
Snúruflækjur dauðans en ég nenni ekki að spá í það núna, þetta virkar vel
Sent: Mið 15. Nóv 2006 00:04
af Pandemic
Fallegir puttar.
Sent: Mið 15. Nóv 2006 00:28
af gnarr
Pandemic skrifaði:Fallegir puttar.
haha! djöö.. þú náðir honum núna..
Ps. flottar hendur!
Sent: Mið 15. Nóv 2006 01:56
af dos
Fengu menn sér í staupinu til að halda upp á þetta
Sent: Mið 15. Nóv 2006 10:28
af Mazi!
En hvernig er það með þessa stock kælingu á þessum kortum hún virkar fremur svakaleg?
er eitthvað hægt overclocka kortið af ráði á þessari kælingu?
og hvernig kort er þetta sem liggur þarna við hliðná 8800gtx kortinu?
Sent: Mið 15. Nóv 2006 15:37
af elgringo
Ég hef litla reynslu af þessari kælinugu nema hvað að það heirist ekki hátt í henni en þó hærra en í Silancer 5 kælinguni sem er á kortinu þarna hliðina. MSI NX7800 GTX.
MSI NX7800 GTX + AC Silancer 5 er til sölu.
bjóðið ef við viljið. þetta fer á skinsamlegu verði
Sent: Mið 15. Nóv 2006 16:17
af Pandemic
gnarr skrifaði:Pandemic skrifaði:Fallegir puttar.
haha! djöö.. þú náðir honum núna..
Ps. flottar hendur!
Varð að grípa tækifærið.. Er þetta ekki annars að verða siður hérna hahaha
Back on topic-
Til hamingju með kortið.
Sent: Mið 15. Nóv 2006 16:36
af elgringo
Þakka ykkur fyrir það. þetta er alger snilld
Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:28
af Birkir
dos skrifaði:Fengu menn sér í staupinu til að halda upp á þetta
Fjárhagurinn leyfir ekkert staup eftir svona fjárfestingu.
Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:42
af Mazi!
seluru Nvidia silencer5 kælinguna staka?
Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:53
af CraZy
gnarr skrifaði:Pandemic skrifaði:Fallegir puttar.
haha! djöö.. þú náðir honum núna..
Ps. flottar hendur!
Amm mjög kynæsandi hendur.. grrr
Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:56
af Ripper
Mazi! skrifaði:seluru Nvidia silencer5 kælinguna staka?
hehe frekar ólíklegt að hann rífi kælinguna af kortinu, það fæst nú ekki mikið fyrir svona notaða kælingu
Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:58
af Mazi!
Ripper skrifaði:Mazi! skrifaði:seluru Nvidia silencer5 kælinguna staka?
hehe frekar ólíklegt að hann rífi kælinguna af kortinu, það fæst nú ekki mikið fyrir svona notaða kælingu
já reyndar... sakar samt ekki að spurja
Sent: Fim 16. Nóv 2006 18:10
af hsm
Í hvaða upplausn keirðir þú 3DMark06 testið
Og til hamingju með kortið
Sent: Fim 16. Nóv 2006 22:26
af elgringo
1024x768 bara standart test