Modix höktar


Höfundur
Baltazor
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 11. Nóv 2006 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Modix höktar

Pósturaf Baltazor » Sun 12. Nóv 2006 00:03

Sæl/ir

Ég á einn Modix:Mynd
og þegar ég set kvikmyndir inná hann þá er ég með myndirnar í rar fileum og extracta því á modixinn og vinur minni sagði að það væri betra að hafa rar fileanna með þá hikstar það ekki en þegar þú ert bara med avi fileinn breytir það eitthverju ad hafa rar með eða ekki?


~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
AMD athlon 64 processor - XFX Geforce 8800 GTS 320 MB - 1x80 gb 1x 200 1x300 gb hardadisk , Asus A8N SLI AMD 3200+ 1 gb minni (Undirskrift löguð af stjórnanda sjá 7 gr. reglnanna)


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 12. Nóv 2006 00:35

Það ætti ekki að skipta neinu máli um hvort að þú hafir rar skrárnar með eða ekki, þú ert að spila .avi ekki rar skrárnar..
Ég gæti auðvitað verið að misskilja það sem þú ert að segja og farið með rangt mál.