Síða 1 af 1

Sent: Fim 09. Nóv 2006 17:30
af ManiO
Hmm, kíktu í BIOSinn og kíktu á hvaða hita hún á að slökkva á sér. Þetta hlýtur að vera villa.

Edit: Getur ekki verið annað en villa, stór efa að örgjörvinn sé yfir suðumarki við 0% load.

Sent: Fim 09. Nóv 2006 17:44
af Heliowin
Þetta er nú meira hel****s baslið með Conroeinn og falska ofhitnun.

Sent: Fim 09. Nóv 2006 18:15
af Heliowin
Ég er með svona móðurborð og lenti í bölvuðu veseni vegna einhvers monitors forrits sem fylgdi með. Það er komnar nýjar útgáfur af sömu forritum en ég finn þau ekki á síðum MSI, þau eru eflaust aðgengileg gegnum Live Update ef maður hefur eldri útgáfurnar. Ég get ekki gengið úr skugga um hvort þau virki almennilega þar sem ég hætti mér ekki að setja upp eldri útgáfurnar.

Ég gat ekki verið fulllkomlega viss um að allt væri í lagi fyrr en ég setti upp hitanema nálægt örgjörvanum og þá sýndi hann allt annað en forritin sem hefðu aldrei átt að fylgja með.

Sent: Fim 09. Nóv 2006 19:27
af Yank
Heliowin skrifaði:Ég er með svona móðurborð og lenti í bölvuðu veseni vegna einhvers monitors forrits sem fylgdi með. Það er komnar nýjar útgáfur af sömu forritum en ég finn þau ekki á síðum MSI, þau eru eflaust aðgengileg gegnum Live Update ef maður hefur eldri útgáfurnar. Ég get ekki gengið úr skugga um hvort þau virki almennilega þar sem ég hætti mér ekki að setja upp eldri útgáfurnar.

Ég gat ekki verið fulllkomlega viss um að allt væri í lagi fyrr en ég setti upp hitanema nálægt örgjörvanum og þá sýndi hann allt annað en forritin sem hefðu aldrei átt að fylgja með.


Það er búið að uppfæra core center eða hvað þetta forrit hét nú frá MSI.
Sýnir rétt nú.

Sent: Fim 09. Nóv 2006 23:28
af Pandemic
Strákar mínir er þetta ekki bara í Fahrenheit-um?

Sent: Fös 10. Nóv 2006 00:30
af ManiO
Pandemic skrifaði:Strákar mínir er þetta ekki bara í Fahrenheit-um?


Ahh, vitlausir við, C er að sjálfsögðu fahrenheit. Gott líka að vita að hitt er allt við frostmark eða rétt þar um bil :P

Sent: Fös 10. Nóv 2006 15:42
af stjanij
4x0n skrifaði:
Pandemic skrifaði:Strákar mínir er þetta ekki bara í Fahrenheit-um?


Ahh, vitlausir við, C er að sjálfsögðu fahrenheit. Gott líka að vita að hitt er allt við frostmark eða rétt þar um bil :P


þetta er ekki farenheit, það er stórt C á eftir tölunni sem er Celsíus.
þetta gæti verið bögg í bios eða í hitaskynjara

Sent: Fös 10. Nóv 2006 15:47
af ManiO
stjanij skrifaði:
4x0n skrifaði:
Pandemic skrifaði:Strákar mínir er þetta ekki bara í Fahrenheit-um?


Ahh, vitlausir við, C er að sjálfsögðu fahrenheit. Gott líka að vita að hitt er allt við frostmark eða rétt þar um bil :P


þetta er ekki farenheit, það er stórt C á eftir tölunni sem er Celsíus.
þetta gæti verið bögg í bios eða í hitaskynjara


Þú skynjaðir sem sagt ekki kaldhæðnina í því sem ég skrifaði :wink: En reyndar ef að bara örgjörva hitinn er í fahrenheit þá er það ekkert vitlaust, um það bil 47 C.

Edit: Spurning um að gá hvaða gildi fæst ef þú stillir á fahrenheit.

Sent: Lau 11. Nóv 2006 12:57
af Paulie
prufaðu bara að pota í heatsink'ið og og gáðu hvort þú brennir þig :P

Sent: Lau 11. Nóv 2006 18:24
af Tjobbi
Paulie skrifaði:prufaðu bara að pota í heatsink'ið og og gáðu hvort þú brennir þig :P


Vá sniðugur Palli :wink: