Síða 1 af 1

Fyrsta uppfærslan!

Sent: Lau 09. Ágú 2003 12:02
af Roger_the_shrubber
Eftir að vera búinn að strita allan júlí mánuð var loksins hægt að fjárfesta í alminnilegu dóteríi :D
Segið mér hvað ykkur finnst:

Svartur Dragon kassi m/glugga á hlið og 360w PSU
Gigabyte GA-7VT600L móðurborð
AMD Athlon 2800XP+ 2,083 GHz
Kingston HyperX 2x256MB 333MHz
ATi Radeon 9500 Pro 128MB
Samsung 37,6 GB harður diskur úr gömlu vélinni
Svart Samsung 16x DVD-drif

Keypti mér líka tvö ljós og skellti í kassann ásamt roundköplum, kostaði mig e-ð í kringum níutíuþúsundin..

Sent: Lau 09. Ágú 2003 13:20
af Gothiatek
Hljómar vel, hvernig er svo reynslan af nýja gripnum??

Sent: Lau 09. Ágú 2003 13:29
af Roger_the_shrubber
Lenti smá vandræðum með það að setja upp XP Pro á gripinn, annars virkar 'ann helvíti vel, nema það er skjákortið er eitthvað að stríða mér eða DirectX-ið. Kíki á það eftir vinnu! En, miðað við fyrsta skiptið, stendur hún sig nokkuð vel.
Fylgdi með e-ð forrit til að yfirklukka, spurning hvort maður fikt'ikki aðeins í því :twisted:

Sent: Fim 14. Ágú 2003 04:48
af Roger_the_shrubber
HJÁÁÁÁLP! :cry:

Helvítis tölvan er farin að restarta sér við minnstu vinnslu eða þá að hún frýs við minnstu músarhreyfingu! Þetta er engin vírus, ekki ormurinn sem er að ganga og ekki neitt annað! Ég nota WinXP Home edt. með öllu nýjasta update o.fl. og ég er að verða vitlaus á þessu! Getur einhver hér gefið mér einhver góð ráð sem ættu að geta hjálpað?!
Mig grunar að þetta gæti verið skjákortinu að kenna en ég er að nota Omega drivera sem eru, náttúrulega, ekki WHQL vottaðir..

h

Sent: Fim 14. Ágú 2003 04:54
af ICM
Roger_the_shrubber skrifaði:HJÁÁÁÁLP! :cry:


Þú átt bara að nota WHQL drævers !
Er nógu mikil kæling á tölvunni?
Passaðiru þig ekki á static þegar þu settir hana samana?

Sent: Fim 14. Ágú 2003 05:04
af Roger_the_shrubber
Ég veit alveg þetta með WHQL en þetta kom líka með offisíjal drivernum frá ati. Tölvan ætti að vera nógu vel kæld og ég passaði mig mjög vel á static.. prufa að skipta út driver þegar ég kem heim úr vinnu..

Var samt að muna að ég yfirklukkaði CPU og er 98,3% viss að þar liggi vandinn, bara verst að yfirklukkuforritið(EasyTune 4) sem ég notaði virðist aldrei getað vistað breytingar sem ég geri.. hvar redda ég mér góðu forriti til að undirklukka?

Sent: Fim 14. Ágú 2003 08:24
af Voffinn
WHQL er eitthvað sem ég hef aldrei nennt að eltast við... :roll:

Sent: Fim 14. Ágú 2003 13:04
af Pandemic
best bara að kaupa svona armband sem þú tengir við kassan.

Sent: Fös 15. Ágú 2003 14:41
af Roger_the_shrubber
Reddaði þessu.. formattaði bara diskinn, var hvort sem er ekkert mikilvægt á disknum.

Sent: Fös 15. Ágú 2003 14:57
af zooxk
windowsmagic!!

Sent: Fös 15. Ágú 2003 15:00
af Roger_the_shrubber
zooxk skrifaði:windowsmagic!!

Er það já :?

Sent: Fös 15. Ágú 2003 15:10
af zooxk
nei

ég segi nú bara svona í léttu gríni