Ég rakst á þetta tilboð hjá tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=481 sem lítur mjög vel út:
• Turnkassi: Antec P180 Performance One með 2stk 12cm kæliviftur
• Aflgjafi: Ultra V-Series 500W mjög hljóðlátur
• Móðurborð: MSI 975X Platinum, 4xDual DDR2, 4xSATA2
• 2xPCI-Express skjákortsraufar CrossFire Ready
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz Dual-Core, 2MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: OCZ Gold 2GB DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Samsung 400GB Serial-ATA II 8MB cache, 7200sn.
• Skjákort: Sapphire ATI X1950 XTX 512MB GDDR4, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: Samsung 18X Super-WriteMaster DVD±RW DualLayer skrifari með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2xFireWire, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
Nú spyr ég hvort rétt sé að kaupa svona dýrt skjákort eins og staðan er í dag og hvort ég eigi að taka annað móðurborð sem styður 800mhz eða hærra minni ?