Beginning Dump of Physical Memory
Sent: Sun 29. Okt 2006 23:36
Sæl/ir, stundum þegar ég kveiki á tölvunni, kemur svona bluescreen dauðans, rétt áður en það kemur að því að logga sig inn, semsagt ekki hugbúnaðarvandamál endilega.. eina athugaverða sem ég les þar er "Beginning Dump of physical memory" getiði sagt mér hvað það er og hvernig ég gæti lagað það?
það gerist svona sirka í þriðja hvert skipti sem ég boota tölvunni
það gerist svona sirka í þriðja hvert skipti sem ég boota tölvunni