Skjákortið að klikka!!!


Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Reputation: 0
Staðsetning: Álftanes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákortið að klikka!!!

Pósturaf Paulie » Þri 24. Okt 2006 23:19

Er með Nvidia Geforce Fx5500 skjákort, fínt fyrir mig sem horfi yfirleittt bara á myndir og þætti í tölvunni.

Allt í einu byrjaði það að klikka, þ.e.a.s. bara þegar ég ætla að spila myndir eða þessháttar í öllum player-um, allt annað virkar þ.e. leikir, netið o.s.frv. :?
Það sem gerist er að um leið og ég byrja að spila einhverja mynd þá byrjar skjárinn að flikka, þ.e. það kemur svart og síðan aftur myndin síðan ef maður reynir að gera eitthvað kemur allt í einu no input signal og allt svart á skjánum.

Ég er að mínu litla viti búinn að prófa allt:
- Update-a skjákorts drivera
- Hægja á acelleration draslinu
- breyta hertzum
- Vírus leita að sjálfsögðu og allt það.


Please ef einhver hefur einhverja hugmynd um hvað gæti verið að fyrir utan að skjákortið sé bilað vinsamlegast leggið orð í þennan þráð mér til hjálpar.

Kveðja :?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 25. Okt 2006 09:07

Situr skjákortið örugglega alveg þétt í raufinni, Er skjárinn alveg 150% vel plöggaður inn bæði skjálega og skjákortslega.

Svo er það alltaf spurning hvort að kortið sé bara einfaldlega að gefa upp öndina.

Þetta er að öllum líkindum eldra kort og ekki highend útgáfa þannig að.

Þú ættir að reyna að finna þér Nvidia 6600Gt í staðin. Færð það á góðum prís notað hérna á vaktinni hefði ég haldið. Getur þá líka spilað flottari leiki og leikið þér meira.

Gangi þér vel


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 25. Okt 2006 14:23

mér þykir líklegast að þetta tengist skjákoritnu sjálfu líið. Ertu búinn að prófa kortið í annarri vél?


"Give what you can, take what you need."