Síða 1 af 1

Hvað er best að gera varðandi kaup á tölvu?

Sent: Mið 11. Okt 2006 17:53
af Ravi
Ég er að leita mér að frekar öflugri tölvu fyrir hljóð og grafíska vinnu til að nota heima. Hvort er meira vit í að láta setja saman tölvu fyrir sig eða kaupa t.d Dell Dimension 9150 á 175.000 kr. ? Sjá nánari upplýsingarhttp://ejs.is/?pageid=624

Sent: Mið 11. Okt 2006 18:39
af gumball3000
í guðanna bænum ekki láta ræna þig, maður kaupir parta og lætur setja saman fyrir sig ef maður kann það ekki sjálfur, þú getur fengið án djóks svona 5x betri tölvu fyrir þennan pening, fáðu bara ráð frá þessum snilla vökturum hérna og þeir geta púslað saman fyrir þig ofur vél á vel undir 180 þús kjellinum, svo að tala við wiceman hann á kísildal og er víst frægur fyrir að púsla saman fyrir fólk eðalgræjum á góðu verði :wink:

Eru þið með einhverjar hugmyndir um samsetningu?

Sent: Mið 11. Okt 2006 19:46
af Ravi
Eru þið með einhverjar góðar hugmyndir um samsetningu á tölvu sem hentar í frekar þunga hljóð og mynd vinnslu?

Sent: Mið 11. Okt 2006 20:02
af gumball3000
ég er kannski ekki bestur í þessu en skal reyna :P

móðurborð : 17.900 http://kisildalur.is/?p=2&id=279

Vinnsluminni : 28.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=316

örgjörvi : 33.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a749bd32b9

skjákort : 32.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=182

skjár 39.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=294

kassi 7.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=140

harðurdiskur : 25.900 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c9211ea185

hljóðkort : 15.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c9211ea185

ég náttúrlega veit ekki hvað er best í grafíska vinnlu og svona en allavega ég væri meira en súper ánægður ef ég ætti svona græju, allavega það má deila um þetta og breyta öllu svosem þetta er nottla dýr pakki en svona 5x betri en þessi dell tölva :roll:

Sent: Mið 11. Okt 2006 21:58
af Tjobbi
gumball3000 skrifaði:ég er kannski ekki bestur í þessu en skal reyna :P

móðurborð : 17.900 http://kisildalur.is/?p=2&id=279

Vinnsluminni : 28.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=316

örgjörvi : 33.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a749bd32b9

skjákort : 32.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=182

skjár 39.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=294

kassi 7.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=140

harðurdiskur : 25.900 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c9211ea185

hljóðkort : 15.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c9211ea185

ég náttúrlega veit ekki hvað er best í grafíska vinnlu og svona en allavega ég væri meira en súper ánægður ef ég ætti svona græju, allavega það má deila um þetta og breyta öllu svosem þetta er nottla dýr pakki en svona 5x betri en þessi dell tölva :roll:


Taka frekar X1900XT

ATI hefur endalaust vinninginn í leikjum, svo er það aðeins nokkrum þúsurum dýrara :wink:

Sent: Fim 12. Okt 2006 11:56
af ManiO
Ef hann er að fara í einhverja hardcore hljóðvinnslu væri þá ekki betra að taka einhverja aðra útgáfu af X-Fi heldur en music extreme? Væri Platinum t.d. ekki skárra. Og svo er X-Fi music ódýrara hjá computer.is http://computer.is/vorur/5474

Sent: Fim 12. Okt 2006 14:34
af gumball3000
eins og ég sagði þá veit ég ekki almennilega með hljóðkort eða grafíska vinnslu, sá bara að þetta var sama hljóðkortið og í dell vélinni sem hann var að spá í :roll:

Sent: Fim 12. Okt 2006 17:04
af gnarr
ef þú ert að spá í hljóðvinnslu, droppaðu þá þessum consumer hljóðkortum og fáðu þér eitthvað alvöru. Tildæmis M-Audio eða Digidesign eða eitthvað kort með virkilega góðum ASIO driverum. Tildæmis M-Audio Audiophile 192 hjá tónabúðinni á 17.300kr.

hvernig grafískri vinnslu ertu að spá í? Að öllum líkindum væri það mjög heimskulegt fyrir þig að taka x1900xt eða 7900gt eða álíka leikja skjákort, nema þú ætlir að spila leiki á þessari tölvu, þar sem að þessi kort eru flest mjög hávær (sem er akkúrat það sem maður vill ekki í hljóðvinnslu).

Ég myndi mæla með því að þú finnir ódýrt ATi eða nVidia kort með passívri kælingu (það er að segja, ekki með viftu).

tildæmis þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=1877&osCsid=39099d95db44b1242818ee452603d83b

eða þetta ef þú vilt tvö DVi tengi: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=2331&osCsid=39099d95db44b1242818ee452603d83b

Þá geturu eytt mismuninum í S-IPS eða MVA skjá með DVI.

Hvernig finnst ykkur þessi samsetning:

Sent: Fim 12. Okt 2006 20:08
af Ravi
Takk fyrir góðar upplýsingar.

Hvernig finnst ykkur þessi samsetning frá Start:

Kassi: Shuttle XPC SN27P2

Harðurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB

Vinnsluminni: SuperTalent 2GB DDR2 800MHz

Harðdurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB

Örgjörvi: AMD Athlon 64 x2 4200 AM2

Skjákort: XFX 7900GT 470M 256MB DDR3 DUAL-DVI

Skjár: Gateway 19" LCD Wide_Screen

Hljóðkort: 7.1 Channel HD Audio, 90dBA SNR Sound Quality

Varðandi hljóðið þá er ég að hugsa um það í sambandi við tónlist. Ég er með Line 6 - TonePort.

Re: Hvernig finnst ykkur þessi samsetning:

Sent: Fim 12. Okt 2006 20:43
af Tjobbi
Ravi skrifaði:Takk fyrir góðar upplýsingar.

Hvernig finnst ykkur þessi samsetning frá Start:

Kassi: Shuttle XPC SN27P2

Harðurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB

Vinnsluminni: SuperTalent 2GB DDR2 800MHz

Harðdurdiskur: Seagate 320GB Serial_ATA 16MB

Örgjörvi: AMD Athlon 64 x2 4200 AM2

Skjákort: XFX 7900GT 470M 256MB DDR3 DUAL-DVI

Skjár: Gateway 19" LCD Wide_Screen

Hljóðkort: 7.1 Channel HD Audio, 90dBA SNR Sound Quality

Varðandi hljóðið þá er ég að hugsa um það í sambandi við tónlist. Ég er með Line 6 - TonePort.


Going to be pretty hot! :roll:

Sent: Fim 12. Okt 2006 20:44
af stjanij
Nei nei ekki fara í neitt annað enn Intel

taktu frekar þessa http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1439

og þennan örgjörfa http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c1d6eecf8b

hitt ætti að duga fínt, hlustaðu vel á gnarr hann er með haug af reynslu í hljóðvinnslu.

Sent: Fim 12. Okt 2006 21:46
af gumball3000
sammála í guðanna bænum taktu intel

Skjákor, AMD eða Intel?

Sent: Fim 12. Okt 2006 22:03
af Ravi
Varðandi skjákortið þá fer ég aldrei í tölvuleiki en er talsvert að vinna í myndvinnsluforritum í sambandi við vefsíðugerð og margmiðlun. Gnarr benti á að það væri mikill hávaði í 7900Gt skjákortum og þau hentuðu aðallega fyrir tölvuleiki. Ég vil náttúrulega ekki hafa truflun vegna hávaða í skjákorti því ég legg mikið upp úr því að hljóðið sé gott.

Intel örgjörvinn er mikllu dýrari en AMD.
En hver er munurinn á gæðunum á Intel og AMD örgjörvum?

Sent: Fim 12. Okt 2006 22:17
af SolidFeather
Intel örgjörvinn er mikllu dýrari en AMD.
En hver er munurinn á gæðunum á Intel og AMD örgjörvum?


Gæðum? Líklega ekki.

Hraða? Já.

http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... &chart=186

Sent: Fim 12. Okt 2006 23:34
af Tjobbi
SolidFeather skrifaði:
Intel örgjörvinn er mikllu dýrari en AMD.
En hver er munurinn á gæðunum á Intel og AMD örgjörvum?


Gæðum? Líklega ekki.

Hraða? Já.

http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... &chart=186


Þetta eru vægast sagt sláandi tölur :shock:

pentium 4 að outperforma am2 í rendering :shock:

Sent: Fim 12. Okt 2006 23:44
af Heliowin
Ef þú hefur áhuga á 7900GT skjákorti, þá finst eitt viftulaust ef það er málið http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5afc0a7db9

Sent: Fös 13. Okt 2006 10:05
af ManiO
Enginn tilgangur fyrir þetta skjákort ef þú ert ekki að fara að spila leiki. Keyptu bara eitthvað skjákort sem er ódýrt en hentar þér (þeas með DVI porti ef þú þarft þess). Bull og vitleysa að eyða pening í svona skjákort ef þú munt ekki nýta það neitt...

Sent: Fös 13. Okt 2006 11:17
af ÓmarSmith
OG ekki taka neitt sem heitir ONBOARD hljóðkort.

Hvernig hljóðvinnsla er þetta ? Ef þú ert bara að leika þér en ekki að gera þetta " Professionally þá er Xtreme Music X-Fi málið.

Sent: Fös 13. Okt 2006 15:10
af stjanij
gnarr skrifaði:ef þú ert að spá í hljóðvinnslu, droppaðu þá þessum consumer hljóðkortum og fáðu þér eitthvað alvöru. Tildæmis M-Audio eða Digidesign eða eitthvað kort með virkilega góðum ASIO driverum. Tildæmis M-Audio Audiophile 192 hjá tónabúðinni á 17.300kr.

hvernig grafískri vinnslu ertu að spá í? Að öllum líkindum væri það mjög heimskulegt fyrir þig að taka x1900xt eða 7900gt eða álíka leikja skjákort, nema þú ætlir að spila leiki á þessari tölvu, þar sem að þessi kort eru flest mjög hávær (sem er akkúrat það sem maður vill ekki í hljóðvinnslu).

Ég myndi mæla með því að þú finnir ódýrt ATi eða nVidia kort með passívri kælingu (það er að segja, ekki með viftu).


tildæmis þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=1877&osCsid=39099d95db44b1242818ee452603d83b

eða þetta ef þú vilt tvö DVi tengi: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=2331&osCsid=39099d95db44b1242818ee452603d83b

Þá geturu eytt mismuninum í S-IPS eða MVA skjá með DVI.


Ravi, skoðaðu þetta vel nema að þú viljir henda pening út um gluggan í skjákorts pælingunum.