Síða 1 af 1

Hvaða flakkari er bestur?

Sent: Mán 09. Okt 2006 13:34
af GuðjónR
Spurt er: hvaða flakkari er bestur, þá er ég ekki að tala um TV flakkara, bara venjulega USB/FIREWIRE flakkara.

Sent: Mán 09. Okt 2006 13:48
af ManiO
Er einhver munur á framleiðendum, þeas einhver munur sem meðal-jón finnur? Eina sem ég myndi stinga upp á að finna einn sem stendur ekki uppréttur.

Sent: Mán 09. Okt 2006 15:04
af gnarr
Sarotech eru með innbyggt psu, sem mér þykir mjög stór kostur.

Sent: Mán 09. Okt 2006 18:04
af ManiO
gnarr skrifaði:Sarotech eru með innbyggt psu, sem mér þykir mjög stór kostur.


Eykur það samt ekki hitamyndunina í flykkinu?

Sent: Mán 09. Okt 2006 18:22
af gumball3000
ertu þá ekki bara að tala um boxið ? ég allavega mundi ekki tíma að kaupa tilbúinn flakkara sem kostar allavega 5000 kalli meira en stakur diskur og svo eitthvað klassa box :wink:

Sent: Mán 09. Okt 2006 18:38
af arnarj
sammála gnarr, ég er með Sarotech sem er með firewire og usb2. Ég hef séð og notað ýmsar gerðir (á fleiri en einn sjálfur) en þessi er sá besti.

http://www.sarotech.com/english/cgi/pd. ... iew&rno=11

Sent: Mán 09. Okt 2006 18:41
af Snorrmund
4x0n skrifaði:Er einhver munur á framleiðendum, þeas einhver munur sem meðal-jón finnur? Eina sem ég myndi stinga upp á að finna einn sem stendur ekki uppréttur.

Sent: Þri 10. Okt 2006 06:59
af DoRi-
Sarotech eru mjög góðir í þessum málum, nokkuð þægilegt að þurfa ekki að vera með utanáliggjandi psu