Hvaða flakkari er bestur?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða flakkari er bestur?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Okt 2006 13:34

Spurt er: hvaða flakkari er bestur, þá er ég ekki að tala um TV flakkara, bara venjulega USB/FIREWIRE flakkara.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 09. Okt 2006 13:48

Er einhver munur á framleiðendum, þeas einhver munur sem meðal-jón finnur? Eina sem ég myndi stinga upp á að finna einn sem stendur ekki uppréttur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 09. Okt 2006 15:04

Sarotech eru með innbyggt psu, sem mér þykir mjög stór kostur.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 09. Okt 2006 18:04

gnarr skrifaði:Sarotech eru með innbyggt psu, sem mér þykir mjög stór kostur.


Eykur það samt ekki hitamyndunina í flykkinu?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Mán 09. Okt 2006 18:22

ertu þá ekki bara að tala um boxið ? ég allavega mundi ekki tíma að kaupa tilbúinn flakkara sem kostar allavega 5000 kalli meira en stakur diskur og svo eitthvað klassa box :wink:


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 09. Okt 2006 18:38

sammála gnarr, ég er með Sarotech sem er með firewire og usb2. Ég hef séð og notað ýmsar gerðir (á fleiri en einn sjálfur) en þessi er sá besti.

http://www.sarotech.com/english/cgi/pd. ... iew&rno=11




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 09. Okt 2006 18:41

4x0n skrifaði:Er einhver munur á framleiðendum, þeas einhver munur sem meðal-jón finnur? Eina sem ég myndi stinga upp á að finna einn sem stendur ekki uppréttur.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 10. Okt 2006 06:59

Sarotech eru mjög góðir í þessum málum, nokkuð þægilegt að þurfa ekki að vera með utanáliggjandi psu