Síða 1 af 1

Skjákort...

Sent: Mán 11. Sep 2006 15:01
af link
Sko vandamálið hjá mér er að á laugardaginn þegar ég kvekti á tölvunni komu grænir/svartir/gulir/ allskonar litir á skjáinn og kom ekkert og þegar ég prufaði að troða bolla undir skjákortið svo það myndi snúa meira upp þá virkar allt 100% veit einhver hér aðra leið til að laga þetta: ekki : kaupa nýtt eða skrúfa betur er að meina svona hvernig öðruvísi gæti ég fest það betur við móðurborðið heldur en að hafa bolla úr tölvunni svo ég geti ekki fest gluggahliðina á hana..[/u]

Sent: Mán 11. Sep 2006 15:19
af einarsig
hvernig tróðstu bolla undir skjákortið þitt ? Er ég að missa af einhverju eða ? :P

Sent: Þri 12. Sep 2006 00:11
af beatmaster
myndir!!! :P

Sent: Þri 12. Sep 2006 10:09
af hagur
Ég skil hann nú þannig að hann hafi troðið bolla undir skjásnúruna (tengið) á skjákortinu, til að sveigja það upp á við, vegna þess að það er greinilega eitthvað sambandsleysi í tenginu, annaðhvort á snúrunni sjálfri (gott) eða á skjákortinu sjálfu (slæmt).

Ég myndi byrja á að prufa aðra skjásnúru ef þú hefur tök á því .... ef það lagast ekki við það, þá er þetta líklega tengið á skjákortinu sjálfu og þá ertu líklega í vandræðum.

EDIT:

Auh .... las þetta aftur yfir .... og þú ert semsagt að meina skjákortið sjálf í móðurborðinu ... hehe ... með bolla undir því? Myndir takk :wink:

Prufaðu að kippa skjákortinu úr og blása burtu ryki eða eitthvað .... og setja það svo í aftur.

Sent: Þri 12. Sep 2006 12:40
af GuðjónR
minna á að hafa tiltilinn lýsandi!

Sent: Þri 12. Sep 2006 12:42
af ÓmarSmith
GuðjónR skrifaði:minna á að hafa tiltilinn lýsandi!


Minna þig á að læra stafsetningu GuðjónR ;)

Annars er þetta rétt hjá GR. Titill skal vera lýsandi fyrir innihaldið.

Sent: Þri 12. Sep 2006 13:26
af GuðjónR
ÓmarSmith skrifaði:
GuðjónR skrifaði:minna á að hafa tiltilinn lýsandi!


Minna þig á að læra stafsetningu GuðjónR ;)

Annars er þetta rétt hjá GR. Titill skal vera lýsandi fyrir innihaldið.

jamm muna að hafa titlinginn lýsandi :P

Sent: Þri 12. Sep 2006 14:20
af hahallur
Lýsandi titill fyrir þessa vitleysu væri :

"Óskiljanlegur þráður um skjákort og bolla"

Sent: Mið 13. Sep 2006 09:20
af ManiO
GuðjónR skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:
GuðjónR skrifaði:minna á að hafa tiltilinn lýsandi!


Minna þig á að læra stafsetningu GuðjónR ;)

Annars er þetta rétt hjá GR. Titill skal vera lýsandi fyrir innihaldið.

jamm muna að hafa titlinginn lýsandi :P


Hmm, þú verður þá að finna verslun sem selur sjálfslýsandi málningu sem er ekki skaðleg :P

Sent: Mið 13. Sep 2006 09:39
af ÓmarSmith
ha ha ha

Djöfull vissi ég að hann myndi segja þetta ;)

Sent: Mið 13. Sep 2006 16:39
af Tjobbi
4x0n skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:
GuðjónR skrifaði:minna á að hafa tiltilinn lýsandi!


Minna þig á að læra stafsetningu GuðjónR ;)

Annars er þetta rétt hjá GR. Titill skal vera lýsandi fyrir innihaldið.

jamm muna að hafa titlinginn lýsandi :P


Hmm, þú verður þá að finna verslun sem selur sjálfslýsandi málningu sem er ekki skaðleg :P


Sem er frekar erfitt, lítid selt af neon málingu frá íslenskum framleidendum og hún er ertir, vaeri helst ad kíkja í flugger. their gaetu lumad á einhverju :wink:

Tjorvi Valsson starfsmadur málingardeildar Byko :8)

Sent: Mið 13. Sep 2006 17:40
af GuðjónR
lol

Sent: Mið 13. Sep 2006 23:10
af Vilezhout
Ég veit ekki til þess að íslensk fyrirtæki framleiði sjálflýsandi málningu enn ég á veit um hættulausa sjálflýsandi málningu ef að einhver hefur áhuga á að krydda ástarlífið og skemma rúmfötin.

Kveðja, Davíð Geir fyrrverandi starfsmaður efnaverksmiðju Hörpu Sjafnar( nú Flugger)

Sent: Fim 14. Sep 2006 00:25
af Tjobbi
Thad er hægt ad blanda svokalladan neon lit frá malingu.hf í flos stofn eda akríl húd stofn, flosinn ætti ad virka betur enda ekki gerlavarinn eins og akrílhúdin. sammt sem ádur erting vid húd. rétt hjá vilezhout, færd thetta liklega i einhverri erotikar búd eda eitthvad svoleidis :wink:

Sent: Fim 14. Sep 2006 15:20
af astro
RRREWL.

Sent: Fim 14. Sep 2006 16:37
af TechHead
haha komnir langt út fyrir Topic :wink:

En beint til þín "Link" þá mun vandamálið sem þú ert að kljást við vera það
að skjákortið er of þungt (hugsanlega vegna annarar kælingar en stock?)
og vegna þess að það er of þungt þá missir kortið contact í neðri hluta tengi
raufarinnar fyrir skjákortið, sem veldur þessum leiðinda bilunum.....

Þú gætir til að leysa þetta notað cablestrap og þannig fest kortið í réttri stöðu
við eitthvað t.d. PSU. eða hreinlega skipt um kælingu á kortinu?