Síða 1 af 1

Harðurdiskur í gólfið :-(

Sent: Sun 10. Sep 2006 22:56
af Burdy
Kvikindið datt í gólfið og er dauður, heyrist bara eitthvað klikk í honum :roll: Ég snillingurinn :? opnaði hann og var að vonast eftir því að geta lagað þetta :shock: ég opnaði líka annan sem var í lagi, fór að fikta og nú virka hvorugur :cry: snillarlegt hjá mér ekki satt. Ég spyr því, er eitthvað hægt að bjarga þessu ??? er einhver sem að gerir við þetta, það var slatti af góðu stöffi á þessu.

Sent: Sun 10. Sep 2006 23:03
af viddi
man you'r screwed

Sent: Sun 10. Sep 2006 23:16
af Yank
Litlir fingur eiga ekki að fikta :lol:

Sent: Sun 10. Sep 2006 23:16
af Ripper
iss þú opnar ekki harðan disk sjálfur! og ætlar svo að taka í notkun aftur

Sent: Mið 13. Sep 2006 11:06
af ÓmarSmith
Diskur sem dettur í gólfið í vinnslu er 200% ónýtur.. það er bara þannig.

Þá fokkast nálin upp og þú getur bara gleymt því.

Nema þú þekkir þá hja´CTU, friends of JAck Bauer ;)


sry.

Sent: Mið 13. Sep 2006 11:44
af Mazi!
þegar þú opnar disk þarftu að vera í alveg rykhreinsuðu herbergi.
diskurinn er skemmist ef það fellur ryk inní hann og það er ekki hægt að þrífa disk að innan heldur

Sent: Mið 13. Sep 2006 12:20
af Blackened
Já.. það er eiginlega þannig að um leið og þú opnaðir diskinn sem var í lagi þá eyðilagðiru hann.. sorry gaur..
og það eru sennilega engar líkur á því að þú getir náð nokkru af hvorugum disknum..
það má bara ekkert fara á diskinn.. ekki einusinni minnsta rykkorn

...þetta ætti bara að kenna þér að leita þér upplýsinga áður en þú ferð að rífa drasl í sundur

Sent: Mið 13. Sep 2006 15:30
af jonr

Sent: Mið 13. Sep 2006 19:08
af Pandemic
Oft þegar það er verið að fikkta í svona þá hef ég heyrt að fólk fari inná baðherbergi og loki. Láti síðan sturtuna renna á heitu í nokkra stund þangað til að það er komin nokkuð heavy gufa. Síðan opni þeir diskin þar sem gufan tekur rykið með sér.

Veit reyndar ekki hvort þetta er rétt en heyrði þetta einhverstaðar.

Sent: Fim 14. Sep 2006 09:15
af stjanij
ef að gögnin á diskinum eru einhvers virði, þá myndi ég ráðleggja þér að fara með þetta til fagaðilla til að reyna að bjarga einhverju af diskinum, enn ef gögnin eru "drasl" þá gleymdu þessu , hentu diskinum, sorry.