ég keypti mér þráðlausa mús fyrir nokkrum árum og sú reynsla var skelfileg.
eru þráðlausar mýs í dag orðnar almennilegar ?
í augnablikinu nota ég mx518 og er að fíla í botn (að snúrunni frátalinni)
ég spila mikið leiki og ég hef heyrt að þráðlausar mýs séu ekki nægilega góðar í það.
einnig hef ég áhuga á þráðlausu takkborði sem er eins einfalt og hægt er þ.e.a.s með stórum tökkum og þægilegum , helst alveg eins og keytronic takkaborðin bara þráðlaust.
þráðlausar mýs (og takkaborð)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þráðlausar mýs (og takkaborð)
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Mazi! skrifaði:GuðjónR skrifaði:gnarr skrifaði:ég var með MX510 og MX518. Fann þvílíkann mun á að fara í G7. Ég mun aldrei fara frá henni aftur.
og í hverju er munurinn fólgin?
mx 510 er 800dpi......mx518 er 1600 dpi......G7 er 2000 dpi
já okay...en hverju breytir það?
það er upplasunin á músinni. þú getur samt alltaf minkað hana þar sem það er erfitt að vera í windows vinnslu með 2000dpi mátt varla hreifa hana um sentimetra þá skíst bendillinn útí rassgat
hins vegar er snilld af hafa þetta í skotleikjum
Mazi -
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ég var með MX510 og MX518. Fann þvílíkann mun á að fara í G7. Ég mun aldrei fara frá henni aftur.
gnarr þarftu að hafa móttakaran nálagt músinni til að hún missi ekki sambandið ?
Ég var að fá mér svona mús þ.e.a.s G7 og virkar hún fínt nema ég virðist þurfa að hafa mótakaran nálagt og í sjónlínu til að hún missi ekki samband svona um 80-90cm hámark.
Svo er annað ég er með þráðlaust net og blátönn getur það truflað músina ?
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:gnarr skrifaði:Ég hef oft notað hana í öðru herbergi en tölvan er í. það er að segja; ég er með tölvuna tengda við sjónvarpið inní stofu, og var oft með músina bara inní stofu til að sjórna. Dreif alveg vel þar circa 10metra og í gegnum vegg.
Magic Walls.
Ég get staðfest þetta með veggina, mín drífur frá herberginu við hliðna
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur