Síða 1 af 1

viltu hafa tölvuna silent?

Sent: Mán 04. Ágú 2003 19:21
af odinnn
þá er þetta málið. harðurdiskur gerður úr sdram minni og er hægt að fá hann allveg uppí 4Gb. vandamálið er það 4Gb diskurinn kostar $3,599.00 sem er 280.800 kall :shock: og svo er hérna eitt review.

er þetta ekki málið :?:

svo er hérna heimsíða sem mér sýnist vera að benda á lausnir á hvernig á að gera tölvuna silent[/url]

Sent: Mán 04. Ágú 2003 20:48
af Voffinn
lol :lol:

Sent: Mán 04. Ágú 2003 23:36
af MezzUp
langt síðan ég rakst á þetta, málið er náttla kostnaður er slatti og það sem verra er að ekki ert hægt að boota af drifinu, þetta er samt örruglega nokkuð hraðvirkara en venjulegur HD.
Hægt er að setja saman algjörlega hljóðláta tölvu(ekki einn partur sem að hreyfist).
Með Via Eden platform, fanless PSU hjá task.is og sona HD.

Sent: Þri 05. Ágú 2003 00:38
af odinnn
þessi "harði diskur" er uþb 3 fallt fljótari en venjulegur diskur. þetta review sem ég setti inn sýnir það svart á hvítu.

Re: viltu hafa tölvuna silent?

Sent: Þri 05. Ágú 2003 00:57
af hell
odinnn skrifaði:þá er þetta málið. harðurdiskur gerður úr sdram minni og er hægt að fá hann allveg uppí 4Gb. vandamálið er það 4Gb diskurinn kostar $3,599.00 sem er 280.800 kall :shock: og svo er hérna eitt review.

er þetta ekki málið :?:

svo er hérna heimsíða sem mér sýnist vera að benda á lausnir á hvernig á að gera tölvuna silent[/url]


Bara svona að benda á smá í þessu þá er þetta ekki ætlað sem harður diskur eins og við notum svona venjulega heldur er með þessu software þar sem þú velur hvaða forrit þú vilt hafa á þessu og þá setur það forrit upp á disknum það sem þessi forrit setja vanalega í minnið hjá þér til þess að það sé alltaf til staðar og þar af leiðandi fljótlegra að opna þau og léttara að vinna í þeim. Þetta er mikið notað á auglýsingarstofum og í myndvinslum þar sem gott er að hafa allt það nauðsinlegasta tilbúið og það þurfi ekki að fara skrifa inn í minnið þegar það er opnað.

Sent: Þri 26. Ágú 2003 13:06
af Hlynzi
ég sá þetta um daginn. Þetta er áætlað í nokkuð takmarkaða starfsemi, fyrir kanski fólk sem þarf rosahraða og fl. en verðið er hinsvegar annað mál. Ég myndi fá mér frekar 4+ stykki af 250gb hörðum diskum.