Hvaða skjákort er rétt fyrir mig?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvaða skjákort er rétt fyrir mig?
Mig vantar nýtt skjákort, en ég veit ekki alveg hvað ég ætti að fá mér, svona eru helstu hlutirnir í tölvunni minni núna:
-Örgjörvi: Intel pentium 4 3.2ghz með hyperthreading
-Minni: 1024 mb 433hz
-Skjákort: RADEON X300 SE 128mb
Miðað við þetta, hvaða skjákort munduð þið velja, sem passar við örgjörvann og minnið, þannig það sé ekki of slæmt eins og núna eða of gott þannig það fullnýtist aldrei út af því hvað minnið og örgjörvinn séu hæg.
Ég er með PciExpress rauf.
-Örgjörvi: Intel pentium 4 3.2ghz með hyperthreading
-Minni: 1024 mb 433hz
-Skjákort: RADEON X300 SE 128mb
Miðað við þetta, hvaða skjákort munduð þið velja, sem passar við örgjörvann og minnið, þannig það sé ekki of slæmt eins og núna eða of gott þannig það fullnýtist aldrei út af því hvað minnið og örgjörvinn séu hæg.
Ég er með PciExpress rauf.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjaldbakan skrifaði:Ég er búinn að vera að spila oblivion aðeins, en er ekkert ákveðið sem þú mælir með að ég kaupi?
Oblivion krefst high-end korts ef thú vilt geta spilad hann í hæstu upplausn. Annars er thetta eins og hann sagdi mid eru 7600gt og x850xt og svo high 7900gt, x1800xt ofl.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:Oblivion krefst high-end korts ef thú vilt geta spilad hann í hæstu upplausn. Annars er thetta eins og hann sagdi mid eru 7600gt og x850xt og svo high 7900gt, x1800xt ofl.
Hvað segiði um þetta
Skjaldbakan skrifaði:Tjobbi skrifaði:Oblivion krefst high-end korts ef thú vilt geta spilad hann í hæstu upplausn. Annars er thetta eins og hann sagdi mid eru 7600gt og x850xt og svo high 7900gt, x1800xt ofl.
Hvað segiði um þetta
Fyrst þú ert tilbúinn til að eyða 22k, afhverju ekki þetta? Lítill verðmunur en mun betra kort.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7900GT
- Hjalti
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Killerade skrifaði:Skjaldbakan skrifaði:Tjobbi skrifaði:Oblivion krefst high-end korts ef thú vilt geta spilad hann í hæstu upplausn. Annars er thetta eins og hann sagdi mid eru 7600gt og x850xt og svo high 7900gt, x1800xt ofl.
Hvað segiði um þetta
Fyrst þú ert tilbúinn til að eyða 22k, afhverju ekki þetta? Lítill verðmunur en mun betra kort.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7900GT
Hver er helsti munurinn? Ég sé að memory speed er meira, en core speed er lægra...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
7900GT og X850XT eru sitthvor kynslóð af highend kortum
X850 það eldra. X850 XT er svipað af performance og 7600GT í dag. 7600GT er öflugra í nýrri leikjum.
7900GT er mun öfugra. Þessara 6 þús króna í + virði. Það virðist þó ekki vera til.
http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=210
Ef þér finnst það of dýrt taktu þá frekar 7600GT eða X1800GTO
Það er glapræði að bera einungis saman tíðni á vpu og minni og ætla að lesa afl skjákorta út úr því. Sama á við um CPU.
X850 það eldra. X850 XT er svipað af performance og 7600GT í dag. 7600GT er öflugra í nýrri leikjum.
7900GT er mun öfugra. Þessara 6 þús króna í + virði. Það virðist þó ekki vera til.
http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=210
Ef þér finnst það of dýrt taktu þá frekar 7600GT eða X1800GTO
Það er glapræði að bera einungis saman tíðni á vpu og minni og ætla að lesa afl skjákorta út úr því. Sama á við um CPU.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:7900GT og X850XT eru sitthvor kynslóð af highend kortum
X850 það eldra. X850 XT er svipað af performance og 7600GT í dag. 7600GT er öflugra í nýrri leikjum.
7900GT er mun öfugra. Þessara 6 þús króna í + virði. Það virðist þó ekki vera til.
http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=210
Ef þér finnst það of dýrt taktu þá frekar 7600GT eða X1800GTO
Það er glapræði að bera einungis saman tíðni á vpu og minni og ætla að lesa afl skjákorta út úr því. Sama á við um CPU.
Ok þá skelli ég mér á 7900GT, en þegar ség skipti hvernig geri ég það? Ég mundi giska á að það væri svona:
1. Uninstalla ATI driver og slökkva
2. setja nýja kortið í
3. kveikja og installa geforce driver
4. restarta
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjaldbakan skrifaði:
Ok þá skelli ég mér á 7900GT, en þegar ség skipti hvernig geri ég það? Ég mundi giska á að það væri svona:
1. Uninstalla ATI driver og slökkva
2. setja nýja kortið í
3. kveikja og installa geforce driver
4. restarta
Já og bara passa að þú sért með rétt kort fyrir rétta rauf. 7900GT er PCI Express kort og passar þess vegna bara í þannig rauf.
Hefur gerst alltof oft að fólk viti ekki hvort það er með AGP eða PCI-e rauf fyrr en það reynir að troða kortinu í
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:7900GT og X850XT eru sitthvor kynslóð af highend kortum
X850 það eldra. X850 XT er svipað af performance og 7600GT í dag. 7600GT er öflugra í nýrri leikjum.
rangt, x850xt er betra á nánast ollum svidum..frábært kort
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Miðað við þetta Review þá held ég svei mér þá að Tjobbi hafi rétt fyrir sér
http://xtreview.com/review63.htm
Þarna er skor á 7600GT O.C upp á 6500stig í 3dMARK 2005
Ég náði meira en það með X800PRO,.
X850XT er aðeins betra en X800PRO þannig að this kinda says itself.
X850XT virðist vera að skora betur á flestum ef ekki öllum sviðum en 7600GT.
Ætla reyndar að leita að fleiri Rívjúum.
http://xtreview.com/review63.htm
Þarna er skor á 7600GT O.C upp á 6500stig í 3dMARK 2005
Ég náði meira en það með X800PRO,.
X850XT er aðeins betra en X800PRO þannig að this kinda says itself.
X850XT virðist vera að skora betur á flestum ef ekki öllum sviðum en 7600GT.
Ætla reyndar að leita að fleiri Rívjúum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Miðað við þetta Review þá held ég svei mér þá að Tjobbi hafi rétt fyrir sér
http://xtreview.com/review63.htm
Þarna er skor á 7600GT O.C upp á 6500stig í 3dMARK 2005
Ég náði meira en það með X800PRO,.
X850XT er aðeins betra en X800PRO þannig að this kinda says itself.
X850XT virðist vera að skora betur á flestum ef ekki öllum sviðum en 7600GT.
Ætla reyndar að leita að fleiri Rívjúum.
en er 7900 ekki alveg örugglega betra? Og varðandi raufina, ég er handviss um að ég sé með pci-e rauf
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 08:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjaldbakan skrifaði:Ok, ég skellti mér á 7900GT, hvað á ég að gera til að setja það upp þegar það kemur? Er það nokkuð mál? Þarf ekki bara að uninstalla drivernum, taka gamla úr, smella hinu í og installa nýjum driver?
Nákvæmlega thad sem thú tharft ad gera, virdist vera med thetta á tæru. svo bara byrja spila..Power!
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Já sirka díllinn .
Annars er ekkert nauðsynlegt að uninstalla driverum, en það skemmir amk ekki fyrir.
Minnkar líkurnar á óþarfa fiffi eftirá
Og til hamingju með 7900GT, High end kvikindi.
Annars er ekkert nauðsynlegt að uninstalla driverum, en það skemmir amk ekki fyrir.
Minnkar líkurnar á óþarfa fiffi eftirá
Og til hamingju með 7900GT, High end kvikindi.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s