Prentarakaup, hvaða prentarar eru bestir? [Kominn með tæki]
Sent: Fös 18. Ágú 2006 21:49
Jæja, þá vantar mig nýjan prentara fyrst að núverandi prentarinn minn er hættur að prenta (sjá hér) og ég var svona að spá, hvaða prentara á ég að kaupa? Er Cannon prentarar bestu prentararnir? Efast svoldið að það séu Epson þar sem þetta er Epson prentari hjá mér. Annars á ég líka einn Cannon prentara sem er ekki lengur notaður heldur en það er reyndar ekki vegna þess að hann hafi bilað heldur er það vegna þess að straumbreytirinn klikkaði og það kostar víst alltof mikið að kaupa nýjan þar sem það þarf þá að flytja hann sérstaklega inn
En endilega bendið mér á einhvern sniðugan, endingagóðan, helst ódýran og einfaldan prentara með lága bilanatíðni (þ.e.a.s. ef þið vitið eitthvað um bilanatíðnina í prenturum...). Er laser prentari eitthvað betri kostur en bleksprautu?
En endilega bendið mér á einhvern sniðugan, endingagóðan, helst ódýran og einfaldan prentara með lága bilanatíðni (þ.e.a.s. ef þið vitið eitthvað um bilanatíðnina í prenturum...). Er laser prentari eitthvað betri kostur en bleksprautu?