Hvað myndi þetta seljast á ?
Sent: Fös 04. Ágú 2006 00:54
Vonandi ratar þetta á réttann stað vissi ekkert hvar ég átti að láta þetta.
Hvað myndi ég geta selt þetta á mikið ?
Móðurborð: Asus A8N-SLI Premium (fékk borðið á 16.500 en það er dýrara á ódýrasta stað en miðum við 16.500)
Skjákort: 7900GT OC edition 520/1500 (svona kort fæst ekki en það sem er næst því kostar 32.500 í kísildal.)
Aflgjafi: OCZ Modstream 520W (kostar 10.990 í task fékk hann á eitthvað svipað)
Harður Diskur: 74gb Raptor + 120 gb WD Caviar (Raptorinn er ódýrastur í computer.is á 14.742 og 120gb diskur er ódýrastur á 6500)
Örgjörvi: AMD 64 3200+ singlecore. (6900 í Tolvutækni)
Kassi: Thermaltake Tsunami (ódýrastur í Task á 14.990 en það vantar á hann usb, firewire tengin og hljóðkortið ofan á kassann það eyðilagðist og ég fjarlægði það þannig að það er smá gat ofan á kassanum sem er hægt að modda á láta viftu eða annað í staðin.)
Vinnsluminni: OCZ Platinium EL 2x512mb. 2-3-2-5 annað minnið er 2-2-2-5 en keyrir á 2-3-2-5 en þetta er nákvæmlega sama týpa af vinnsluminni. (ódýrast í Task á 16590)
Þetta gerir samanlagt 119722 og ég var að spá er ekki sanngjarnt að slá svona 50% af ? þá væri þetta 59.861 eða semsagt 60.000 krónur. Hvað finnst ykkur um það ? Ég er dottinn útúr þessu hvað þetta er metið á núna.
Hvað myndi ég geta selt þetta á mikið ?
Móðurborð: Asus A8N-SLI Premium (fékk borðið á 16.500 en það er dýrara á ódýrasta stað en miðum við 16.500)
Skjákort: 7900GT OC edition 520/1500 (svona kort fæst ekki en það sem er næst því kostar 32.500 í kísildal.)
Aflgjafi: OCZ Modstream 520W (kostar 10.990 í task fékk hann á eitthvað svipað)
Harður Diskur: 74gb Raptor + 120 gb WD Caviar (Raptorinn er ódýrastur í computer.is á 14.742 og 120gb diskur er ódýrastur á 6500)
Örgjörvi: AMD 64 3200+ singlecore. (6900 í Tolvutækni)
Kassi: Thermaltake Tsunami (ódýrastur í Task á 14.990 en það vantar á hann usb, firewire tengin og hljóðkortið ofan á kassann það eyðilagðist og ég fjarlægði það þannig að það er smá gat ofan á kassanum sem er hægt að modda á láta viftu eða annað í staðin.)
Vinnsluminni: OCZ Platinium EL 2x512mb. 2-3-2-5 annað minnið er 2-2-2-5 en keyrir á 2-3-2-5 en þetta er nákvæmlega sama týpa af vinnsluminni. (ódýrast í Task á 16590)
Þetta gerir samanlagt 119722 og ég var að spá er ekki sanngjarnt að slá svona 50% af ? þá væri þetta 59.861 eða semsagt 60.000 krónur. Hvað finnst ykkur um það ? Ég er dottinn útúr þessu hvað þetta er metið á núna.