Síða 1 af 1

Vantar hjálp í sambandi við uppfærslu

Sent: Sun 30. Júl 2006 14:58
af Steini
Já, eins og nafnið á þræðinum segir vantar mig hjálp, um það bil 2-3 ár í burtu frá vaktinni gera það að verkum að maður veit já... ekki neitt um hvað er að gerast í tölvum og nýjustu uppfærslum og svo framvegis.
Það stendur þannig á að vin minn vantar tölvu, eða réttara sagt móðurborð/örgjörva/skjákort/minni, peningurinn er ekki takmarkaður en þó vill hann eyða sem minnstu.
Ég var að velta fyrir mér hvað væri það besta sem hann fengi fyrir peninginn, hann hefur alls ekki háar kröfur, aðallega stable fps í wow, ekki mikið meira en það.
Þar sem ég er vægast sagt out of date verð ég að biðja ykkur vaktarana um hjálp hér, hvort hann eigi að kaupa AMD eða hvort Intel séu farnir að gera eitthvað af viti aftur og hvort Geforce eða Ati sé málið í dag, það væri frábært ef þið gætuð skellt saman einföldum pakka fyrir mig á góðu verði, hann vantar aðeins : Móðurborð/Örgjörva/minni/skjákort sem dugir fyrir wow, þarf ekkert meira en það.

Sent: Sun 30. Júl 2006 15:25
af Tjobbi
veit nú ekki mikið um ati vs nvidia, en ætli 7600gt sé ekki fínt í það sem hann þarf kostar um 21þús í http://www.kisildalur.is

intel er klárlega málið í dag, nýju conroe örarnir eru að rústa öllum amd

ódyrasti er á 25k fæst t.d í http://www.att.is

Sent: Sun 30. Júl 2006 17:08
af Veit Ekki
Tjobbi skrifaði:veit nú ekki mikið um ati vs nvidia, en ætli 7600gt sé ekki fínt í það sem hann þarf kostar um 21þús í http://www.kisildalur.is

intel er klárlega málið í dag, nýju conroe örarnir eru að rústa öllum amd

ódyrasti er á 25k fæst t.d í http://www.att.is


En hef hann hefur ekki miklar kröfur, þá gæti verið sniðugara að fá sér AMD 64 3500+.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415

Sem er 16 þús. krónum ódýrari og er mjög góður.

Það væri nú betra að fá einhverja tölu varðandi hvað hann ætlar að eyða í hana en þetta gæti verið fínt:

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415 - 9.350 kr.

Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.500 kr.

Minni: G.Skill F1-3200PHU2-1GBNT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=18 - 9.000 kr. eða taka 2x1GB á 19.200 kr. - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=21

Veit ekki alveg hvaða skjákort væri gott.

Samtals: 26.850 kr. fyrir utan skjákort sem er þús. krónum dýrari en bara Conroe örgjörvinn. Þetta ætti alveg að ganga vel í leiki ef hann tekur svo eitthvað ágætis skjákort. En ef hann ætlar að eyða meira þá væri auðvitað sniðugara að fá sér Conroe og eitthvað annað.

Sent: Sun 30. Júl 2006 19:22
af Tjobbi
Veit Ekki skrifaði:
Tjobbi skrifaði:veit nú ekki mikið um ati vs nvidia, en ætli 7600gt sé ekki fínt í það sem hann þarf kostar um 21þús í http://www.kisildalur.is

intel er klárlega málið í dag, nýju conroe örarnir eru að rústa öllum amd

ódyrasti er á 25k fæst t.d í http://www.att.is


En hef hann hefur ekki miklar kröfur, þá gæti verið sniðugara að fá sér AMD 64 3500+.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415

Sem er 16 þús. krónum ódýrari og er mjög góður.

Það væri nú betra að fá einhverja tölu varðandi hvað hann ætlar að eyða í hana en þetta gæti verið fínt:

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415 - 9.350 kr.

Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.500 kr.

Minni: G.Skill F1-3200PHU2-1GBNT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=18 - 9.000 kr. eða taka 2x1GB á 19.200 kr. - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=21

Veit ekki alveg hvaða skjákort væri gott.

Samtals: 26.850 kr. fyrir utan skjákort sem er þús. krónum dýrari en bara Conroe örgjörvinn. Þetta ætti alveg að ganga vel í leiki ef hann tekur svo eitthvað ágætis skjákort. En ef hann ætlar að eyða meira þá væri auðvitað sniðugara að fá sér Conroe og eitthvað annað.



og svo thegar nýr leikur kemur út, thá er hann doomed, gód hugmynd :wink:

Sent: Sun 30. Júl 2006 19:27
af Veit Ekki
Tjobbi skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
Tjobbi skrifaði:veit nú ekki mikið um ati vs nvidia, en ætli 7600gt sé ekki fínt í það sem hann þarf kostar um 21þús í http://www.kisildalur.is

intel er klárlega málið í dag, nýju conroe örarnir eru að rústa öllum amd

ódyrasti er á 25k fæst t.d í http://www.att.is


En hef hann hefur ekki miklar kröfur, þá gæti verið sniðugara að fá sér AMD 64 3500+.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415

Sem er 16 þús. krónum ódýrari og er mjög góður.

Það væri nú betra að fá einhverja tölu varðandi hvað hann ætlar að eyða í hana en þetta gæti verið fínt:

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415 - 9.350 kr.

Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.500 kr.

Minni: G.Skill F1-3200PHU2-1GBNT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=18 - 9.000 kr. eða taka 2x1GB á 19.200 kr. - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=21

Veit ekki alveg hvaða skjákort væri gott.

Samtals: 26.850 kr. fyrir utan skjákort sem er þús. krónum dýrari en bara Conroe örgjörvinn. Þetta ætti alveg að ganga vel í leiki ef hann tekur svo eitthvað ágætis skjákort. En ef hann ætlar að eyða meira þá væri auðvitað sniðugara að fá sér Conroe og eitthvað annað.



og svo thegar nýr leikur kemur út, thá er hann doomed, gód hugmynd :wink:


Það held ég nú ekki, ef hann fær sér eitthvað gott skjákort, þá held ég að það sé enginn hætta á því. En auðvitað væri sniðugara upp á framtíðina að fá sér Conroe ef hann vill eyða 25 þús. í hann. En 3500+ er samt alveg nógu góður og ætti alveg að nægja.

Sent: Sun 30. Júl 2006 20:42
af Tjobbi
Veit Ekki skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
Tjobbi skrifaði:veit nú ekki mikið um ati vs nvidia, en ætli 7600gt sé ekki fínt í það sem hann þarf kostar um 21þús í http://www.kisildalur.is

intel er klárlega málið í dag, nýju conroe örarnir eru að rústa öllum amd

ódyrasti er á 25k fæst t.d í http://www.att.is


En hef hann hefur ekki miklar kröfur, þá gæti verið sniðugara að fá sér AMD 64 3500+.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415

Sem er 16 þús. krónum ódýrari og er mjög góður.

Það væri nú betra að fá einhverja tölu varðandi hvað hann ætlar að eyða í hana en þetta gæti verið fínt:

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415 - 9.350 kr.

Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.500 kr.

Minni: G.Skill F1-3200PHU2-1GBNT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=18 - 9.000 kr. eða taka 2x1GB á 19.200 kr. - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=21

Veit ekki alveg hvaða skjákort væri gott.

Samtals: 26.850 kr. fyrir utan skjákort sem er þús. krónum dýrari en bara Conroe örgjörvinn. Þetta ætti alveg að ganga vel í leiki ef hann tekur svo eitthvað ágætis skjákort. En ef hann ætlar að eyða meira þá væri auðvitað sniðugara að fá sér Conroe og eitthvað annað.



og svo thegar nýr leikur kemur út, thá er hann doomed, gód hugmynd :wink:


Það held ég nú ekki, ef hann fær sér eitthvað gott skjákort, þá held ég að það sé enginn hætta á því. En auðvitað væri sniðugara upp á framtíðina að fá sér Conroe ef hann vill eyða 25 þús. í hann. En 3500+ er samt alveg nógu góður og ætti alveg að nægja.


skjákortid skiptir ekkert endilega ollu máli, sjádu bara wow..bara innra minnis leikur!

Sent: Sun 30. Júl 2006 21:21
af urban
Tjobbi skrifaði:

og svo thegar nýr leikur kemur út, thá er hann doomed, gód hugmynd :wink:


ef að menn biðja um uppfærslu sem að á að ráða við wow
þá eiga þeir sem að eru að setja saman uppfærslu ekki að miða við að tölvan ráði við hluti sem að koma út ef x langan tíma..

Sent: Mán 31. Júl 2006 00:40
af Stutturdreki
Fyrir utan að Concore er ekki til á íslandi í dag!

Væri gaman að vita hvenær búðirnar þykjast getað deliverað..

Sent: Mán 31. Júl 2006 14:57
af wICE_man
Stutturdreki skrifaði:Fyrir utan að Concore er ekki til á íslandi í dag!

Væri gaman að vita hvenær búðirnar þykjast getað deliverað..


Það veit enginn þeirra nákvæmar dagsettningar, líklegast í lok ágúst eða byrjun september.

Sent: Þri 01. Ágú 2006 00:35
af kristjanm
Ég myndi frekar fá mér A64 X2 3800+, gæti borgað sig seinna að hafa dual-core örgjörva.

Conroe er hvergi til núna en ætti að koma fljótlega.

http://www.tgdaily.com/2006/07/27/intel ... shipments/

Sent: Þri 01. Ágú 2006 14:20
af Steini
Já, ég var einmitt að spá hvort eitthvað vit væri í þessum AMD dualcore örgjörvum, einnig var ég að spá hvort væri betra,
Geforce 7600GT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=33 22000kr eða
Sapphire Radeon x850xt - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=181 22000kr

Einnig vantaði mér skjá, vill helst fá mér 19" flatann með sem minnstu response time og á besta verðinu (miðað við gæði), er einhver sérstakur skjár sem stendur út úr eða ætti ég bara að velja eitthvað sem mér eitthvað sem mér líst vel á ?

Sent: Þri 01. Ágú 2006 15:03
af Veit Ekki
Steini skrifaði:Já, ég var einmitt að spá hvort eitthvað vit væri í þessum AMD dualcore örgjörvum, einnig var ég að spá hvort væri betra,
Geforce 7600GT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=33 22000kr eða
Sapphire Radeon x850xt - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=181 22000kr

Einnig vantaði mér skjá, vill helst fá mér 19" flatann með sem minnstu response time og á besta verðinu (miðað við gæði), er einhver sérstakur skjár sem stendur út úr eða ætti ég bara að velja eitthvað sem mér eitthvað sem mér líst vel á ?


Ættir að athuga það að 17" og 19" LCD skjáir eru með sömu upplausn, þannig að eina sem þú græðir eru þessar auka 2" og þá verður myndin ekki jafn skýr. Allavega þegar ég var að leita mér að skjá, þá fannst mér 17" vera betri, hann var skýrari en 19" og mér fannst það ekki þess virði að borga aukalega fyrir 2".

Eitt annað, response time skiptir ekki það miklu, ég er með skjá sem er 13ms og það er alveg í góðu lagi að spila leiki og horfa á bíómyndir, ekkert svokallað "ghosting". Einnig þegar ég var í búðinni að skoða skjáina, HP búðin, þá sagði sölumaðurinn að hann findi engan mun á 8ms skjá og 25ms.

Sent: Þri 01. Ágú 2006 16:25
af audunn
Steini skrifaði:Já, ég var einmitt að spá hvort eitthvað vit væri í þessum AMD dualcore örgjörvum, einnig var ég að spá hvort væri betra,
Geforce 7600GT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=33 22000kr eða
Sapphire Radeon x850xt - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=181 22000kr

veit ekki hvort x850xt kortið er betra en ég er með þetta 7600GT kort og er alger snilld, mjög öflug viftulaus kæling
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=238