núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?

Pósturaf Skoop » Fös 28. Júl 2006 00:18

ég er með einskjarna 3700+ og er að pæla í uppfærslu í dual core 4800+ sem er dáltið freistandi
en hann er alveg 10 þúsund kall dýrari en 4600+ svo munar 2000 kalli á 4400+ og 4600+

þannig að með núverandi verðlækkunum, hvaða tvíkjarna socket 939 örri hefur besta verð/afkastagetu,
hvaða örri hefur t.d. verið að yfirklukkast best af þeim

haldiði að það sé stutt í enn meiri lækkanir á hi-end örrunum ?

*edit*
svo var ég að fatta að móðurborðið mitt styður am2 extension borð
gæti ég keypt am2 4600+ í stað 939 4600+ og notað núverandi minni eða yrði ég að kaupa nýtt minni fyrir am2 borðið.
Síðast breytt af Skoop á Fös 28. Júl 2006 01:10, breytt samtals 1 sinni.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fös 28. Júl 2006 01:07

efast um mikla lækkun í viðbót en sennilega hagstæðastir 4400 og 4600 örrarnir! ágætis samanburður hér

http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... model2=234


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?

Pósturaf gnarr » Fös 28. Júl 2006 01:41

Skoop skrifaði:svo var ég að fatta að móðurborðið mitt styður am2 extension borð
gæti ég keypt am2 4600+ í stað 939 4600+ og notað núverandi minni eða yrði ég að kaupa nýtt minni fyrir am2 borðið.


Eini munurinn á AM2 og 939 er að AM2 notar DDR2 minni... þannig að ég held að þú getir svarað þessu sjálfur.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 28. Júl 2006 02:03

ég var nú aðalega að pæla í uppá framtíðina, ég vill ekki vera að eyða peningum í minni akkúrat núna þannig að ef það er hægt að nota eldra minni í því þá slæ ég tvær flugur í einu höggi

þannig að nei ég get ekki svarað þessu sjálfur, annars væri ég ekki að spyrja


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?

Pósturaf ManiO » Fös 28. Júl 2006 07:33

gnarr skrifaði:
Skoop skrifaði:svo var ég að fatta að móðurborðið mitt styður am2 extension borð
gæti ég keypt am2 4600+ í stað 939 4600+ og notað núverandi minni eða yrði ég að kaupa nýtt minni fyrir am2 borðið.


Eini munurinn á AM2 og 939 er að AM2 notar DDR2 minni... þannig að ég held að þú getir svarað þessu sjálfur.


Er ekki líka munur á fjölda pinna á örgjörvunum eða er það bara bull í mér?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Júl 2006 09:07

munurinn með pinnana er bara uppá "keying".

Skoop, ég var að enda við að segja að eini munurinn á AM2 og 939 væri að AM2 væri fyrir DDR2, segir það sér þá ekki sjálft að þú getur ekki notað DDR með AM2.

Ég skil líka ekki hvað þú ert að eltast við AM2, þar sem að þeir eru nánast nákvæmlega eins hvað varðar performance og 939.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 28. Júl 2006 12:53

stundum eru hlutir backwards compatible, ég var að vonast til að am2 borðið væri þannig því þá þyrfti ég ekki að kaupa minni í það um leið og ég uppfæri örrann
því að samkvæmt því sem ég best veit verða ekki búnir til betri örgjörvar fyrir socket 939 en nú þegar eru til.

aftur á móti verða sennilega búnir til betri örgjörvar fyrir am2 borðið þannig að það hlýtur að liggja í augum uppi að uppá framtíðina þá ætti að borga sig að nota það.

semsé, ég er að eltast við þetta am2 borð vegna þess að það er ekki dýrt, og vegna þess að það er séns að upfæra meira í framtíðinni, aftur á móti fer ég ekkert í mikið betri örgjörva en 4800+ ef ég held mig við socket 939.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Júl 2006 13:00

Þú ætlar semsagt að fá þér fx-62 eða 5000+ núna?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 28. Júl 2006 13:17

gnarr skrifaði:Þú ætlar semsagt að fá þér fx-62 eða 5000+ núna?


:roll:


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Doct
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 24. Júl 2006 14:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Doct » Fös 28. Júl 2006 19:34

Ég er líka í sömu hugleiðingum en ég er meira að spá í hvort að ég eigi að fá mér 3800+ eða 4400+
Ég er að tala um X2 örrana að sjálfsögðu.

Á maður að spreða 10000 krónum meira í 4400 eða láta mér nægja 3800??
Hvor örgjafin gefur manni best performance/price?

Ég er ekki svo miklu nær eftir að hafa lesið þessa grein á toms hardware..




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 28. Júl 2006 21:58

Ég myndi segja best fyrir peninginn 3800+ og overclocka hann ? Leiðréttið mig ef ég er að steypa tóma þvælu.......




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fös 28. Júl 2006 22:38

@Arinn@ skrifaði:Ég myndi segja best fyrir peninginn 3800+ og overclocka hann ? Leiðréttið mig ef ég er að steypa tóma þvælu.......


eda bara o.c 3500+


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 29. Júl 2006 01:15

oerclocka 3500+ úr singlecore yfir í dualcore?


"Give what you can, take what you need."


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 29. Júl 2006 02:34

gnarr skrifaði:oerclocka 3500+ úr singlecore yfir í dualcore?


amm hefurðu aldei heyrt um coremod????? og ég sem hélt að þú værir 1337 :twisted: